Óveðrið reif þakið af O2 höllinni í London Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 11:01 Þak O2 hallarinnar í London er illa farið eftir óveðrið sem hefur geysað þar í landi. Rob Pinney/Getty Images O2 höllin í London hefur verið heimili margra stórra tónlistar- og íþróttaviðburða landsins seinustu tuttugu ár, en þak hallarinnar varð fyrir miklum skemmdum í óveðrinu sem geysaði á sunnanverðum Bretlandseyjum í gær. Höllin var byggð árið 2000 og hét upphaflega Millennium Dome, en þakið er í raun risavaxið tjald sem strengt er yfir höllina. Vindhviður upp á 35 m/s reyndust tjaldinu hins vegar ofviða. Fjöldinn allur af stórum íþróttaviðburðum hafa verið haldnir í O2 höllinni. Þar á meðal leikir í NBA-deildinni í körfubolta, úrvalsdeildin í pílukasti, nokkrar greinar á Ólympíuleikunum í London árið 2012, sem og greinar á Ólympíuleikum fatlaðra sama ár. Þá hafa áhorfendur einnig getað séð bardagakvöld í UFC í höllinni. Alls hafa ellefu bardagakvöld verið haldin í O2 hingað til, en þann 19. mars stendur til að UFC snúi aftur til Lundúna. Brasilíski bardagamaðurinn Cláudio Silva greindi frá því á dögunum að hann myndi mæta okkar eigin Gunnari Nelson það kvöld í O2 höllinni, en eins og gefur að skilja er höllin lokuð þessa dagana á meðan að reynt er að gera við skemmdirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að hægt verður að halda bardagakvöldið í höllinni á tilsettum tíma. Bretland England Tengdar fréttir Segir að hann muni mæta Gunnari í mars Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars. 25. janúar 2022 12:31 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Höllin var byggð árið 2000 og hét upphaflega Millennium Dome, en þakið er í raun risavaxið tjald sem strengt er yfir höllina. Vindhviður upp á 35 m/s reyndust tjaldinu hins vegar ofviða. Fjöldinn allur af stórum íþróttaviðburðum hafa verið haldnir í O2 höllinni. Þar á meðal leikir í NBA-deildinni í körfubolta, úrvalsdeildin í pílukasti, nokkrar greinar á Ólympíuleikunum í London árið 2012, sem og greinar á Ólympíuleikum fatlaðra sama ár. Þá hafa áhorfendur einnig getað séð bardagakvöld í UFC í höllinni. Alls hafa ellefu bardagakvöld verið haldin í O2 hingað til, en þann 19. mars stendur til að UFC snúi aftur til Lundúna. Brasilíski bardagamaðurinn Cláudio Silva greindi frá því á dögunum að hann myndi mæta okkar eigin Gunnari Nelson það kvöld í O2 höllinni, en eins og gefur að skilja er höllin lokuð þessa dagana á meðan að reynt er að gera við skemmdirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að hægt verður að halda bardagakvöldið í höllinni á tilsettum tíma.
Bretland England Tengdar fréttir Segir að hann muni mæta Gunnari í mars Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars. 25. janúar 2022 12:31 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Segir að hann muni mæta Gunnari í mars Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars. 25. janúar 2022 12:31
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti