Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 08:50 Martin Hermannsson fékk leyfi frá Valencia til að spila landsleikina í febrúar. Getty/Mike Kireev Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. Martin Hermannsson er með íslenska liðinu sem er mikið gleðiefni enda besti körfuboltamaður landsins í dag. Hann missti af landsleikjum í meira en tvö ár en kom til baka í sigri á Hollandi fyrir áramót. Þar sýndi hann mikilvægi sitt fyrir íslenska liðið. Það eru líka öflugir leikmenn að koma til baka inn í landsliðið en þeir Haukur Helgi Briem Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson koma allir inn í liðið á nýjan leik. Báðir leikirnir í þessum glugga verða á móti Ítölum. Fyrri leikur íslenska liðsins verður í Ólafssal að Ásvöllum 24. febrúar kl. 20:00 og svo heldur liðið út til Bologna á Ítalíu þar sem seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í PallaDozza-höllinni. Craig og aðstoðarþjálfarar hans völdu 24 manna hóp fyrir nokkru sem var skráður leikmannahópur Íslands hjá FIBA og er löglegur til að leika í þessum glugga og nú hafa verið valdir og boðaðir til æfinga 15 leikmenn. Kristófer Acox var einnig boðaður til æfinga með hópnum en gaf ekki kost á sér að þessu sinni. Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn. HM 2023 í körfubolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Martin Hermannsson er með íslenska liðinu sem er mikið gleðiefni enda besti körfuboltamaður landsins í dag. Hann missti af landsleikjum í meira en tvö ár en kom til baka í sigri á Hollandi fyrir áramót. Þar sýndi hann mikilvægi sitt fyrir íslenska liðið. Það eru líka öflugir leikmenn að koma til baka inn í landsliðið en þeir Haukur Helgi Briem Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson koma allir inn í liðið á nýjan leik. Báðir leikirnir í þessum glugga verða á móti Ítölum. Fyrri leikur íslenska liðsins verður í Ólafssal að Ásvöllum 24. febrúar kl. 20:00 og svo heldur liðið út til Bologna á Ítalíu þar sem seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í PallaDozza-höllinni. Craig og aðstoðarþjálfarar hans völdu 24 manna hóp fyrir nokkru sem var skráður leikmannahópur Íslands hjá FIBA og er löglegur til að leika í þessum glugga og nú hafa verið valdir og boðaðir til æfinga 15 leikmenn. Kristófer Acox var einnig boðaður til æfinga með hópnum en gaf ekki kost á sér að þessu sinni. Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn.
Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn.
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum