Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 12:44 Stefnt er að allsherjar afléttingum á föstudag. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
„Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira