Gróðurhús með átján þúsund jarðarberjaplöntum stórskemmt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. febrúar 2022 13:06 Miklar skemmdir urðu á gróðurhúsinu í nótt í Laugarási í Biskupstungum í Bláskógabyggð í nótt. Hólmfríður Geirsdóttir „Það verða engin ber héðan út þetta ár og fram á mitt næsta að minnsta kosti,“ segir Hólmfríður Geirsdóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Jarðarberjalands í Reykholti í Bláskógabyggð. Gróðurhús hennar fór illa í óveðrinu í nótt. Tjónið er mikið. „Við vorum búin að stilla upp í heilsársræktun og frá okkur fara vikulega fjögur til fimm hundruð kíló af berjum á veturna. Á sumrin eru þau 1000-1500 kíló. Gróðurhúsið, sem skemmdist í nótt er um tvö þúsund fermetrar, þannig að tjónið er mikið,“ Hún segist ekki geta metið heildartjónið að svo stöddu. Þó sé alveg ljóst að ræktunarárið sé farið. Ársframleiðsla stöðvarinnar er 31 til 32 tonn af berjum. 18.200 jarðarberjaplöntur eru í húsinu, sem er nú ónýtt. Að neðan má sjá myndir af gróðurhúsinu eftir storminn. Hér sést inn í gróðurhúsið og skemmdirnar.Hólmfríður Geirsdóttir Hólmfríður Geirsdóttir á og rekur garðyrkjustöðina Jarðarberjaland með manni sínum. Eyðileggingin er mikil. Ljóst er að stórt skarð er höggvið í jarðarberjaræktina hér á landi. Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira
Gróðurhús hennar fór illa í óveðrinu í nótt. Tjónið er mikið. „Við vorum búin að stilla upp í heilsársræktun og frá okkur fara vikulega fjögur til fimm hundruð kíló af berjum á veturna. Á sumrin eru þau 1000-1500 kíló. Gróðurhúsið, sem skemmdist í nótt er um tvö þúsund fermetrar, þannig að tjónið er mikið,“ Hún segist ekki geta metið heildartjónið að svo stöddu. Þó sé alveg ljóst að ræktunarárið sé farið. Ársframleiðsla stöðvarinnar er 31 til 32 tonn af berjum. 18.200 jarðarberjaplöntur eru í húsinu, sem er nú ónýtt. Að neðan má sjá myndir af gróðurhúsinu eftir storminn. Hér sést inn í gróðurhúsið og skemmdirnar.Hólmfríður Geirsdóttir Hólmfríður Geirsdóttir á og rekur garðyrkjustöðina Jarðarberjaland með manni sínum. Eyðileggingin er mikil. Ljóst er að stórt skarð er höggvið í jarðarberjaræktina hér á landi.
Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira