Körfuboltastelpan sem NBA-stjörnurnar eru að tala um Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 13:00 Caitlin Clark spilar með Iowa Hawkeyes í bandaríska háskólakörfuboltanum. Getty/G Fiume Caitlin Clark er að eiga magnað tímabil í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hennar er svo eftirtektarverð að NBA-stjörnurnar eru farnir að taka eftir henni. Clark er að spila með liði Iowa og er meðal annars frábær skotmaður. Það er von á öllu þegar hún er með boltann enda virðist fáir finna leiðir til að stoppa hana. Hún er frábær boltann, hefur auga fyrir sendingum og getur skotað hvað sem er. Caitlin er líka búinn að afreka það sem enginn annar leikmaður, karla eða kona, hefur afrekað í bandaríska háskólakörfuboltanum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Á þessu tímabili er hún búin að koma sér í einstakan klúbb með því að skora meira en 650 stig í 25 leikjum á sama tíma og hún hefur gefið yfir 200 stoðsendingar og tekið yfir 175 fráköst. Hingað til í vetur þá er hún með 26,9 stig, 8,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún er á sínu öðru ári en er að hækka tölur sínar frá því í fyrra þegar hún var með 26,6 stig, 5,9 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik Það er ekki bara tölfræðin sem er að vekja athygli heldur hvernig hún spilar leikinn. Þegar hún fer í gang þá skiptir engu máli hvar hún er. Í leik á móti sjötta besta liði landsins í Michigan þá skoraði hún 46 stig og var farinn að setja niður þrista af mjög löngu færi. Ef við reynum að líkja henni við einhverja leikmann í NBA-deildinni þá eru það helst Steph Curry og Trae Young. Trae Young, sem er á góðri leið með að verða ein stærsta stjarnan í NBA-deildinni, er einn af NBA-stjörnunum sem hafa tekið eftir og tjáð sig um Caitlin á samfélagsmiðlum en annar í þeim hóp er Kevin Durant. Durant sagðist hafa tekið eftir henni og var fljótur að sjá það af hverju sérfræðingar tala um hana sem besta leikmanninn í Bandaríkjunum í sínum aldursflokki. „Hún hreyfir sig svo hratt að það lítur út fyrir að aðrir leikmenn séu miklu hægari en hún þegar hún kemst í gang,“ sagði Kevin Duran meðal annars og hún var spurð út í þessu ummæli eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XmeyYJloODE">watch on YouTube</a> Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Clark er að spila með liði Iowa og er meðal annars frábær skotmaður. Það er von á öllu þegar hún er með boltann enda virðist fáir finna leiðir til að stoppa hana. Hún er frábær boltann, hefur auga fyrir sendingum og getur skotað hvað sem er. Caitlin er líka búinn að afreka það sem enginn annar leikmaður, karla eða kona, hefur afrekað í bandaríska háskólakörfuboltanum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Á þessu tímabili er hún búin að koma sér í einstakan klúbb með því að skora meira en 650 stig í 25 leikjum á sama tíma og hún hefur gefið yfir 200 stoðsendingar og tekið yfir 175 fráköst. Hingað til í vetur þá er hún með 26,9 stig, 8,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún er á sínu öðru ári en er að hækka tölur sínar frá því í fyrra þegar hún var með 26,6 stig, 5,9 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik Það er ekki bara tölfræðin sem er að vekja athygli heldur hvernig hún spilar leikinn. Þegar hún fer í gang þá skiptir engu máli hvar hún er. Í leik á móti sjötta besta liði landsins í Michigan þá skoraði hún 46 stig og var farinn að setja niður þrista af mjög löngu færi. Ef við reynum að líkja henni við einhverja leikmann í NBA-deildinni þá eru það helst Steph Curry og Trae Young. Trae Young, sem er á góðri leið með að verða ein stærsta stjarnan í NBA-deildinni, er einn af NBA-stjörnunum sem hafa tekið eftir og tjáð sig um Caitlin á samfélagsmiðlum en annar í þeim hóp er Kevin Durant. Durant sagðist hafa tekið eftir henni og var fljótur að sjá það af hverju sérfræðingar tala um hana sem besta leikmanninn í Bandaríkjunum í sínum aldursflokki. „Hún hreyfir sig svo hratt að það lítur út fyrir að aðrir leikmenn séu miklu hægari en hún þegar hún kemst í gang,“ sagði Kevin Duran meðal annars og hún var spurð út í þessu ummæli eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XmeyYJloODE">watch on YouTube</a>
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira