Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Þorsteinn Hjálmsson skrifar 23. febrúar 2022 23:31 Einar Jónsson, þjálfari Fram Hulda Margrét Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með frammistöðu sinna manna eftir strembinn leik gegn Valsmönnum. „Mér fannst frammistaðan á köflum bara mjög góð. Við vorum að spila á móti frábæru liði. Mér fannst við á köflum sóknarlega og varnarlega góðir. Vorum að spila tiltölulega nýja vörn sem við höfum lítið æft, sem kostar mikið þrek en það voru kaflar þar sem við getum klárlega byggt á.“ Slæmur kafli um miðbik seinni hálfleiks hjá liði Fram hafði mikið að segja um loka niðurstöðu leiksins. „Svo erum við að gera dýra feila, erum með átta tapaða bolta hér í seinni hálfleik sem er allt of mikið og er í raun og veru er það Valur sem að nær sínu forskoti á því hreinlega og það að við vorum orðnir dálítið þreyttir hérna um miðbik seinni hálfleiks. Það er kannski helst sá hluti sem svíður aðeins, en það er ýmislegt gott í þessu en fullt af hlutum sem við verðum að laga og við munum gera það.“ Það er stutt á milli leikja í Olís-deildinni þessa dagana. Næsti leikur Fram er á heimavelli á laugardaginn gegn Víkingi. Einar Jónsson, þjálfari Fram ætlar sér sigur í þeim leik. „Við verðum ekki þreyttir á laugardaginn. Við vorum þreyttir í dag. Mér líst mjög vel á leikinn á laugardaginn og við munum mæta galvaskir í þann leik og við munum selja okkur dýrt. Við ætlum okkur og þurfum að vinna þann leik.“ Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með frammistöðu sinna manna eftir strembinn leik gegn Valsmönnum. „Mér fannst frammistaðan á köflum bara mjög góð. Við vorum að spila á móti frábæru liði. Mér fannst við á köflum sóknarlega og varnarlega góðir. Vorum að spila tiltölulega nýja vörn sem við höfum lítið æft, sem kostar mikið þrek en það voru kaflar þar sem við getum klárlega byggt á.“ Slæmur kafli um miðbik seinni hálfleiks hjá liði Fram hafði mikið að segja um loka niðurstöðu leiksins. „Svo erum við að gera dýra feila, erum með átta tapaða bolta hér í seinni hálfleik sem er allt of mikið og er í raun og veru er það Valur sem að nær sínu forskoti á því hreinlega og það að við vorum orðnir dálítið þreyttir hérna um miðbik seinni hálfleiks. Það er kannski helst sá hluti sem svíður aðeins, en það er ýmislegt gott í þessu en fullt af hlutum sem við verðum að laga og við munum gera það.“ Það er stutt á milli leikja í Olís-deildinni þessa dagana. Næsti leikur Fram er á heimavelli á laugardaginn gegn Víkingi. Einar Jónsson, þjálfari Fram ætlar sér sigur í þeim leik. „Við verðum ekki þreyttir á laugardaginn. Við vorum þreyttir í dag. Mér líst mjög vel á leikinn á laugardaginn og við munum mæta galvaskir í þann leik og við munum selja okkur dýrt. Við ætlum okkur og þurfum að vinna þann leik.“
Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti