Innlit á heimili Kim Kardashian Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 19:01 Kim Kardashian er hrifin af mjög látlausum litasamsetningum. Skjáskot/Youtube Kim Kardashian fékk Vogue í heimsókn á dögunum og sýndi hún alla sína uppáhalds hluti. Þar á meðal eru málverk eftir dóttur hennar North. Svo virðist sem Kim hafi bætt við meira af blómum og listaverkum á heimilið eftir að Ye, áður Kanye West, flutti út. Hún segir að þó að húsið virðist allt „beige“ þá séu barnaherbergin öll litrík og skemmtileg. Hún gengur samt svo langt í að litasamræma allt aðalrýmið og húsið að utan að bílarnir eru í stíl við restina af húsinu. „Húsið er mjög minimalískt. Mér finnst svo mikil kaos í veröldinni að þegar ég kem heim, vil ég hafa allt mjög róandi og rólegt. Leikherbergið er fullt af dóti, eitt barnaherbergjanna er bleikt, eitt fjólublátt, eitt blátt og eitt með risaeðluþema. “ Í Vogue myndbandinu má meðal annars sjá minningabækurnar sem Kim hefur útbúið fyrir öll börnin sín fjögur, hennar eigin setustofu við svefnherbergið og minimalískt eldhús fjölskyldunnar. Kim heldur líka upp á ýmsar minningar eins og gömul afmæliskort úr æsku og poka af hári. Innlit Vogue má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hús og heimili Samfélagsmiðlar Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Svo virðist sem Kim hafi bætt við meira af blómum og listaverkum á heimilið eftir að Ye, áður Kanye West, flutti út. Hún segir að þó að húsið virðist allt „beige“ þá séu barnaherbergin öll litrík og skemmtileg. Hún gengur samt svo langt í að litasamræma allt aðalrýmið og húsið að utan að bílarnir eru í stíl við restina af húsinu. „Húsið er mjög minimalískt. Mér finnst svo mikil kaos í veröldinni að þegar ég kem heim, vil ég hafa allt mjög róandi og rólegt. Leikherbergið er fullt af dóti, eitt barnaherbergjanna er bleikt, eitt fjólublátt, eitt blátt og eitt með risaeðluþema. “ Í Vogue myndbandinu má meðal annars sjá minningabækurnar sem Kim hefur útbúið fyrir öll börnin sín fjögur, hennar eigin setustofu við svefnherbergið og minimalískt eldhús fjölskyldunnar. Kim heldur líka upp á ýmsar minningar eins og gömul afmæliskort úr æsku og poka af hári. Innlit Vogue má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Hús og heimili Samfélagsmiðlar Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30