Brjánn nýr samskiptastjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2022 14:37 Brjánn Jónasson er tekinn til starfa hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Brjánn Jónasson hefur nú hafið störf sem samskiptastjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hann var ráðinn úr hópi níu umsækjenda. Um er að ræða nýja stöðu en samskiptastjóri ber meðal annars ábyrgð á miðlun upplýsinga, samskiptum við fjölmiðla, vinnslu á ýmiskonar kynningarefni, umsjón með samfélagsmiðlum og fleiru. Brjánn hefur fjölbreytta reynslu af almannatengslum og störfum á fjölmiðlum. Undanfarin sex ár hefur hann gegnt stöðu kynningarfulltrúa BSRB en starfaði þar á undan fyrir almannatengslafyrirtækið Cohn & Wolfe. Brjánn starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu frá árinu 2003 til 2007 og sem blaðamaður á Fréttablaðinu frá árinu 2007 til 2014. Hann er með B.S. gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands og M.A. gráðu í alþjóðablaðamennsku frá City University í London. „Það er virkilega ánægjulegt að vera kominn til starfa fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum síðustu árin þegar heimsfaraldurinn hefur sett líf okkar allra úr skorðum hversu gríðarlega öflugur hópur starfar á heilsugæslunni. Það er tilhlökkunarefni að slást í þennan góða hóp og vinna að góðum verkefnum með góðu fólki,“ segir Brjánn. Heilbrigðismál Vistaskipti Heilsugæsla Tengdar fréttir Þau sækja um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslunnar Níu hafa sótt um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laus til umsóknar í lok ágústmánaðar. 20. október 2021 13:47 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Um er að ræða nýja stöðu en samskiptastjóri ber meðal annars ábyrgð á miðlun upplýsinga, samskiptum við fjölmiðla, vinnslu á ýmiskonar kynningarefni, umsjón með samfélagsmiðlum og fleiru. Brjánn hefur fjölbreytta reynslu af almannatengslum og störfum á fjölmiðlum. Undanfarin sex ár hefur hann gegnt stöðu kynningarfulltrúa BSRB en starfaði þar á undan fyrir almannatengslafyrirtækið Cohn & Wolfe. Brjánn starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu frá árinu 2003 til 2007 og sem blaðamaður á Fréttablaðinu frá árinu 2007 til 2014. Hann er með B.S. gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands og M.A. gráðu í alþjóðablaðamennsku frá City University í London. „Það er virkilega ánægjulegt að vera kominn til starfa fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum síðustu árin þegar heimsfaraldurinn hefur sett líf okkar allra úr skorðum hversu gríðarlega öflugur hópur starfar á heilsugæslunni. Það er tilhlökkunarefni að slást í þennan góða hóp og vinna að góðum verkefnum með góðu fólki,“ segir Brjánn.
Heilbrigðismál Vistaskipti Heilsugæsla Tengdar fréttir Þau sækja um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslunnar Níu hafa sótt um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laus til umsóknar í lok ágústmánaðar. 20. október 2021 13:47 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Þau sækja um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslunnar Níu hafa sótt um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laus til umsóknar í lok ágústmánaðar. 20. október 2021 13:47