Formúlu 1 kappakstri í Rússlandi aflýst Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 10:00 Lewis Hamilton í Sochi kappakstrinum 2021. Lars Baron - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Formúlu 1 kappaksturinn bætist við þá íþróttaviðburði sem átti að fara fram í Rússlandi en hefur nú verið aflýst vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Aksturinn í Rússlandi er hluti af heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 en í tilkynningu frá FIA, alþjóðlega aksturíþróttasambandinu, kemur fram að kepninni í Rússlandi hefur nú verið aflýst. Í tilkynningu frá sambandinu segir að Formúla 1 eigi að sameina lönd heimsins en með sorg og óhug með þróun mála í Úkraínu neyðist sambandið til að aflýsa keppni í Rússlandi sem átti að fara fram þann 23. september 2022. Sambandið tekur einnig fram að vonast er til þess að hægt er að finna friðsæla lausn í deilum Rússlands og Úkraínu en við núverandi ástanda er ekki hægt að halda kappakstrinum í Rússlandi til streitu. Keppnistímabilið í F1 mun fara af stað þann 18. mars næstkomandi í Bahrain í Katar. A statement on the Russian Grand Prix pic.twitter.com/OZbbu9Z8ip— Formula 1 (@F1) February 25, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Aksturinn í Rússlandi er hluti af heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 en í tilkynningu frá FIA, alþjóðlega aksturíþróttasambandinu, kemur fram að kepninni í Rússlandi hefur nú verið aflýst. Í tilkynningu frá sambandinu segir að Formúla 1 eigi að sameina lönd heimsins en með sorg og óhug með þróun mála í Úkraínu neyðist sambandið til að aflýsa keppni í Rússlandi sem átti að fara fram þann 23. september 2022. Sambandið tekur einnig fram að vonast er til þess að hægt er að finna friðsæla lausn í deilum Rússlands og Úkraínu en við núverandi ástanda er ekki hægt að halda kappakstrinum í Rússlandi til streitu. Keppnistímabilið í F1 mun fara af stað þann 18. mars næstkomandi í Bahrain í Katar. A statement on the Russian Grand Prix pic.twitter.com/OZbbu9Z8ip— Formula 1 (@F1) February 25, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira