Man Utd bætist í hóp félaga sem segja upp styrktarsamningum við rússnesk fyrirtæki Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 10:30 Manchester United v Aston Villa: The Emirates FA Cup Third Round MANCHESTER, ENGLAND - JANUARY 10: Manchester United players walk out for the Emirates FA Cup Third Round match between Manchester United and Aston Villa at Old Trafford on January 10, 2022 in Manchester, England. (Photo by Clive Brunskill/Getty Images) Fótboltalið víðs vegar um Evrópu hafa sagt upp styrktarsamningum sínum við rússnesk fyrirtæki eftir að fréttir bárust um innrás Rússa í Úkraínu. Schalke 04 reið fyrst á vaðið með því að fjarlægja merki rússneska gas fyrirtækinu GAZPROM af treyjum liðsins. Austria Wien gerði slíkt hið sama þegar liðið lét einnig fjarlægja merki GAZPROM af sínum keppnistreyjum. GAZPROM er einnig einn helsti styrktaraðili UEFA en knattspyrnusambandið er að leita leiða til að segja upp styrktarsamningnum við rússneska fyrirtækið. UEFA taking legal advice over how to end Gazprom sponsorship.— Simon Stone (@sistoney67) February 25, 2022 Í gærkvöldi bættist Manchester United við í hóp þessara evrópska félaga þegar félagið tilkynnti að samningum við rússneska flugfélagið Aeroflot hafi verið sagt upp. Í tilkynningunni segir að félagið deili áhyggjum stuðningsmanna liðsins víðs vegar um heiminn og vottar samúð sína til þeirra sem hafa orðið fyrir áhrifum á ástandinu sem núna ríkir í Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Schalke 04 reið fyrst á vaðið með því að fjarlægja merki rússneska gas fyrirtækinu GAZPROM af treyjum liðsins. Austria Wien gerði slíkt hið sama þegar liðið lét einnig fjarlægja merki GAZPROM af sínum keppnistreyjum. GAZPROM er einnig einn helsti styrktaraðili UEFA en knattspyrnusambandið er að leita leiða til að segja upp styrktarsamningnum við rússneska fyrirtækið. UEFA taking legal advice over how to end Gazprom sponsorship.— Simon Stone (@sistoney67) February 25, 2022 Í gærkvöldi bættist Manchester United við í hóp þessara evrópska félaga þegar félagið tilkynnti að samningum við rússneska flugfélagið Aeroflot hafi verið sagt upp. Í tilkynningunni segir að félagið deili áhyggjum stuðningsmanna liðsins víðs vegar um heiminn og vottar samúð sína til þeirra sem hafa orðið fyrir áhrifum á ástandinu sem núna ríkir í Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira