Sérstakur saunudagur var haldinn í lauginni af þessu tilefni í dag, þar sem fulltrúar sendiráðsins tóku á móti gestum og þá lét borgarstjóri sig ekki vanta.
Fulltrúi dómnefndar segir gufuna í Breiðholts-saununni einkar kraftmikla, sem sé eitt af því allra mikilvægasta ef ná eigi fram ósvikinni, finnskri upplifun.