Ástralir senda raunveruleikaþátta stjörnu í Eurovision Elísabet Hanna skrifar 28. febrúar 2022 16:30 Sheldon Riley mun keppa fyrir hönd Ástrala í Eurovision. Skjáskot/Instagram Ástralir hafa valið Sheldon Riley sem fulltrúa sinn í Eurovision með lagið Not the Same sem hann samdi sjálfur. Sheldon sló fyrst í gegn í Ástralska The Voice og síðar í America's got talent global þar sem hann hlaut einróma já frá dómurunum. Sheldon byrjaði að keppa í raunveruleikaþáttum árið 2016 og hefur síðan verið í ástralska X-factor, tvisvar í ástralska The voice og í America's got talent global. Hann kom fram fyrir framan Simon Cowell, Sofiu Vergara og Howie Mandell og heillaði Simon algjörlega upp úr skónnum og kom öllum dómurunum skemmtilega á óvart. Það verður að teljast mikil reynsla af slíkum keppnum miðað við ungan aldur en hann er aðeins tuttugu og tveggja ára gamall. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MqgjQzZemY0">watch on YouTube</a> Sheldon hefur sagt það vera einn af sínum stærstu draumum að fá að keppa í Eurovision og er mjög spenntur og þakklátur að fá að upplifa þann draum. Ástralir tóku fyrst þátt í keppninni árið 2015 þar sem Guy Sebastian kom fram fyrir þeirra hönd. „Þetta er allt sem ég hef alltaf þráð. Hver einasta stund í lífi mínu hefur leitt mig að þessu augnabliki,“ sagði Sheldon á samfélagsmiðli sínum skömmu áður en hann steig á svið í undankeppninni. Hér að neðan má sjá afar tilfinningaríka túlkun hans á laginu Not the same sem hann mun syngja í Eurovision eftir að hann sigraði undankeppnina: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-5hb40oBEak">watch on YouTube</a> Eurovision Ástralía Tengdar fréttir Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. 22. febrúar 2022 16:30 Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. 23. febrúar 2022 14:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Sheldon byrjaði að keppa í raunveruleikaþáttum árið 2016 og hefur síðan verið í ástralska X-factor, tvisvar í ástralska The voice og í America's got talent global. Hann kom fram fyrir framan Simon Cowell, Sofiu Vergara og Howie Mandell og heillaði Simon algjörlega upp úr skónnum og kom öllum dómurunum skemmtilega á óvart. Það verður að teljast mikil reynsla af slíkum keppnum miðað við ungan aldur en hann er aðeins tuttugu og tveggja ára gamall. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MqgjQzZemY0">watch on YouTube</a> Sheldon hefur sagt það vera einn af sínum stærstu draumum að fá að keppa í Eurovision og er mjög spenntur og þakklátur að fá að upplifa þann draum. Ástralir tóku fyrst þátt í keppninni árið 2015 þar sem Guy Sebastian kom fram fyrir þeirra hönd. „Þetta er allt sem ég hef alltaf þráð. Hver einasta stund í lífi mínu hefur leitt mig að þessu augnabliki,“ sagði Sheldon á samfélagsmiðli sínum skömmu áður en hann steig á svið í undankeppninni. Hér að neðan má sjá afar tilfinningaríka túlkun hans á laginu Not the same sem hann mun syngja í Eurovision eftir að hann sigraði undankeppnina: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-5hb40oBEak">watch on YouTube</a>
Eurovision Ástralía Tengdar fréttir Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. 22. febrúar 2022 16:30 Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. 23. febrúar 2022 14:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. 22. febrúar 2022 16:30
Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. 23. febrúar 2022 14:30