Sjötíu úkraínskir hermenn féllu í árás Rússa í Okhtyrka Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2022 06:45 Björgunarlið er enn að störfum að leita að mönnum á lífi í rústum bygginga herstöðvarinnar. Zhyvytskyi/Telegram Sjötíu úkraínskir hermenn hið minnsta féllu í stórskotaliðsárás rússneska hersins í bænum Okhtyrka í norðausturhluta Úkraínu á sunnudaginn. Þetta segir Dmitro Zhyvytskyi, ríkisstjóri í umdæminu Sumy þar sem Okhtyrka er að finna, í skilaboðum á Telegram. Í frétt BBC kemur fram að árásin hafi verið gerð á herstöð úkraínska hersins í Okhtyrka. Zhyvytskyi segir að björgunarlið sé enn að störfum á staðnum þar sem verið sé að leita að mönnum á lífi í rústum bygginga. „Margir eru látnir. Nú er verið að grafa fyrir sjötíu úkraínska hermenn í kirkjugarðinum,“ segir Zhyvytskyi. Hann bætir við að „óvinurinn hafi fengið það sem hann hafi átt skilið“ og að nú sé búið að afhenda Rauða krossinum lík „margra dauðra Rússa“. Fullyrðingar Zhyvytskyi hafa þó ekki fengist staðfestar, segir í frétt BBC. Á Twitter-síðu úkraínska þingsins segir að Rússar hafi skotið Grad-eldflaugum á herstöðina. Þar er er jafnframt talað um hina látnu sem „hetjur Úkraínu“. « » . 70 . . — (@verkhovna_rada) March 1, 2022 Okhtyrka er að finna í norðausturhluta Úkraínu, ekki langt frá Kharkív, næststærstu borg landsins. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Vaktin: 64 kílómetra löng rússnesk hergagnalest stefnir á Kænugarð Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Þetta segir Dmitro Zhyvytskyi, ríkisstjóri í umdæminu Sumy þar sem Okhtyrka er að finna, í skilaboðum á Telegram. Í frétt BBC kemur fram að árásin hafi verið gerð á herstöð úkraínska hersins í Okhtyrka. Zhyvytskyi segir að björgunarlið sé enn að störfum á staðnum þar sem verið sé að leita að mönnum á lífi í rústum bygginga. „Margir eru látnir. Nú er verið að grafa fyrir sjötíu úkraínska hermenn í kirkjugarðinum,“ segir Zhyvytskyi. Hann bætir við að „óvinurinn hafi fengið það sem hann hafi átt skilið“ og að nú sé búið að afhenda Rauða krossinum lík „margra dauðra Rússa“. Fullyrðingar Zhyvytskyi hafa þó ekki fengist staðfestar, segir í frétt BBC. Á Twitter-síðu úkraínska þingsins segir að Rússar hafi skotið Grad-eldflaugum á herstöðina. Þar er er jafnframt talað um hina látnu sem „hetjur Úkraínu“. « » . 70 . . — (@verkhovna_rada) March 1, 2022 Okhtyrka er að finna í norðausturhluta Úkraínu, ekki langt frá Kharkív, næststærstu borg landsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Vaktin: 64 kílómetra löng rússnesk hergagnalest stefnir á Kænugarð Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Vaktin: 64 kílómetra löng rússnesk hergagnalest stefnir á Kænugarð Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13