Íslendingur í Kænugarði segir ýmis vandamál virðast plaga Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. mars 2022 07:45 Óskar Hallgrímsson stóð í biðröð fyrir utan apótek í morgun þegar fréttastofa náði tali af honum. Vísir Óskar Hallgrímsson ljósmyndari, sem búsettur er í Kænugarði, segir síðasta sólahring hafa verið nokkuð rólegan í borginni, fyrir utan tvær stórar sprengingar í gær þar sem ráðist var á sjónvarpsturn annars vegar og minnisvarða um Helförina hins vegar. Fréttastofa ræddi við Óskar í morgun, meðal annars um hergagnalestina sem stefnir í átt að Kænugarði, en hann segir marga velta því fyrir sér hvers vegna úkraínski herinn hafi ekki ráðist gegn lestinni úr lofti. Ástæðan sé öðrum þræði sú að herinn hafi ekki úr mörgum flugvélum að spila og þá þyki ljóst að lestin sé líklega vel varin. Hins vegar virðist ýmis vandamál plaga Rússana, meðal annars eldsneytisskortur, sem sé meðal annars ástæða þess að förin hefur tekið jafn langan tíma og raun ber vitni. Þá hafi Úkraínumenn, sem fylgist vel með lestinni, verið að taka út eitt og eitt farartæki og tefja þannig fyrir. Óskar stóð í röð fyrir utan apótek þegar fréttastofa náði tali af honum. Hann hafði farið af stað um leið og útgöngubannið í borginni heimilaði, klukkan átta, en 20 til 30 manns væru þegar í röð. Hann sagði baráttuanda í borgarbúum og að hann efldist líklega með hverjum degi. Flestir þeir sem hefðu ætlað að fara úr borginni væru farnir. Mikil sameiningarandi ríkti og að mesta „panikkið“ væri yfirstaðið. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Fréttastofa ræddi við Óskar í morgun, meðal annars um hergagnalestina sem stefnir í átt að Kænugarði, en hann segir marga velta því fyrir sér hvers vegna úkraínski herinn hafi ekki ráðist gegn lestinni úr lofti. Ástæðan sé öðrum þræði sú að herinn hafi ekki úr mörgum flugvélum að spila og þá þyki ljóst að lestin sé líklega vel varin. Hins vegar virðist ýmis vandamál plaga Rússana, meðal annars eldsneytisskortur, sem sé meðal annars ástæða þess að förin hefur tekið jafn langan tíma og raun ber vitni. Þá hafi Úkraínumenn, sem fylgist vel með lestinni, verið að taka út eitt og eitt farartæki og tefja þannig fyrir. Óskar stóð í röð fyrir utan apótek þegar fréttastofa náði tali af honum. Hann hafði farið af stað um leið og útgöngubannið í borginni heimilaði, klukkan átta, en 20 til 30 manns væru þegar í röð. Hann sagði baráttuanda í borgarbúum og að hann efldist líklega með hverjum degi. Flestir þeir sem hefðu ætlað að fara úr borginni væru farnir. Mikil sameiningarandi ríkti og að mesta „panikkið“ væri yfirstaðið.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira