Halldór Jóhann: Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. mars 2022 22:55 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var vægast satt ósáttur við varnarleik sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss var ekki par sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld. „Sóknarlega vorum við bara heilt yfir bara mjög góðir, frábærir jafnvel. Varnarlega náttúrulega, við erum ekki vanir að fá á okkur svona mörg mörk. Vörn og markvarsla, við eigum bara gríðarlega mikið inn. Hvort sem við vorum að spila 5-1 eða 6-0 (vörn). Það var kannski svona aðal vandamálið okkar í dag en ég ætla heldur ekkert að taka neitt af Gróttu. Mér fannst þeir sóknarlega frábærir og voru ótrúlega beinskeyttir og gerðu okkur lífið leitt og margir þeirra leikmanna að eiga frábæran leik. En að sama skapi þá vitum við alveg að við getum gert betur varnarlega.“ Halldóri fannst úrslit leiksins í kvöld sanngjörn. „Svo hér í lokin, þeir eiga tvö mörk og við náum svo að fara í eitt (einu yfir) og svo var það bar týpískt miðað við hvernig leikurinn spilast, að þeir taki hérna buzzer í lokin og jafna. Þeir voru búnir að vinna fyrir því og við vorum bara ekki nógu sterkir varnarlega.“ Halldór var ekki viss hvort komandi bikarhelgi hafi haft áhrif á spilamennsku liðs síns í kvöld. „Það er erfitt að segja. Ég meina maður veit aldrei. Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið og þetta var mikilvægasta verkefnið núna. Maður er samt búinn að vera í þessu það lengi að maður hefur alveg séð þetta gerast áður, en mér finnst það þó ódýr afsökun fyrir því að hafa ekki spilað betri varnarleik í dag. Við börðumst og við hlupum og vorum mjög góðir sóknarlega, samt að klikka svolítið af dauðafærum á kafla í seinni hálfleik. Mínir leikmenn voru klárir að leggja sig fram í þessum leik og það lögðu sig allir fram. Ég veit ekki hvort það hafi eitthvað að segja þessi bikarhelgi.“ Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. 3. mars 2022 22:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss var ekki par sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld. „Sóknarlega vorum við bara heilt yfir bara mjög góðir, frábærir jafnvel. Varnarlega náttúrulega, við erum ekki vanir að fá á okkur svona mörg mörk. Vörn og markvarsla, við eigum bara gríðarlega mikið inn. Hvort sem við vorum að spila 5-1 eða 6-0 (vörn). Það var kannski svona aðal vandamálið okkar í dag en ég ætla heldur ekkert að taka neitt af Gróttu. Mér fannst þeir sóknarlega frábærir og voru ótrúlega beinskeyttir og gerðu okkur lífið leitt og margir þeirra leikmanna að eiga frábæran leik. En að sama skapi þá vitum við alveg að við getum gert betur varnarlega.“ Halldóri fannst úrslit leiksins í kvöld sanngjörn. „Svo hér í lokin, þeir eiga tvö mörk og við náum svo að fara í eitt (einu yfir) og svo var það bar týpískt miðað við hvernig leikurinn spilast, að þeir taki hérna buzzer í lokin og jafna. Þeir voru búnir að vinna fyrir því og við vorum bara ekki nógu sterkir varnarlega.“ Halldór var ekki viss hvort komandi bikarhelgi hafi haft áhrif á spilamennsku liðs síns í kvöld. „Það er erfitt að segja. Ég meina maður veit aldrei. Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið og þetta var mikilvægasta verkefnið núna. Maður er samt búinn að vera í þessu það lengi að maður hefur alveg séð þetta gerast áður, en mér finnst það þó ódýr afsökun fyrir því að hafa ekki spilað betri varnarleik í dag. Við börðumst og við hlupum og vorum mjög góðir sóknarlega, samt að klikka svolítið af dauðafærum á kafla í seinni hálfleik. Mínir leikmenn voru klárir að leggja sig fram í þessum leik og það lögðu sig allir fram. Ég veit ekki hvort það hafi eitthvað að segja þessi bikarhelgi.“
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. 3. mars 2022 22:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. 3. mars 2022 22:30