Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 16:31 Marcel Römer missti eiginkonu sína Cecilie á mánudaginn. Hann er því kominn í ótímabundið leyfi. Þjálfarinn Freyr Alexandersson segir hug allra hjá Lyngby vera hjá fjölskyldu Cecilie. Instagram/@marcelromer og Getty Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. Fyrirliðinn, hinn 30 ára gamli Marcel Römer, er kominn í ótímabundið leyfi eftir að hafa misst eiginkonu sína Cecilie. Liðsfélagar hans, og Freyr, þurfa hins vegar að gera sig klára í fótboltaleik í dag því þeir mæta Fremad Amager á útivelli í dönsku 1. deildinni. Freyr segir að hugur allra sé þó hjá Römer og börnum þeirra Cecilie. „Við höfum unnið mikið með samstöðu í okkar hópi frá upphafi og nú finnum við allir að eigum eitthvað einstakt saman, og þjöppum okkur enn þéttar saman sem lið og það sem er mikilvægast – sem manneskjur,“ sagði Freyr við heimasíðu Lyngby. Ekki einbeitt okkur að fótbolta því aðrir hlutir eru mikilvægari „Það getur enginn sett sig í spor Marcels núna og síðustu dagar hafa verið súrrealískir. Hugur okkar er að sjálfsögðu allur hjá Marcel, börnunum og fjölskyldunni, en við finnum styrk í því að finna hvað Marcel er okkur mikilvægur og hvað hópurinn, starfsliðið og félagið er Marcel mikilvægt,“ sagði Freyr. „Við höfum ekki einbeitt okkur að fótbolta síðustu daga, við höfum ekki æft sérstaklega mikið, því það hafa aðrir hlutir verið mikilvægari. En við erum að sjálfsögðu tilbúnir í leikinn. Auðvitað hefur aðdragandinn verið allt annar en við höfum upplifað áður, og við vitum líka að Fremad Amager hefur gengið í gegnum aðra hluti, svo leikurinn verður mjög sérstakur og við erum meðvitaðir um það,“ sagði Freyr sem er með Sævar Atla Magnússon að vanda í leikmannahópi sínum í dag en ekki markvörðinn Frederik Schram. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Fyrirliðinn, hinn 30 ára gamli Marcel Römer, er kominn í ótímabundið leyfi eftir að hafa misst eiginkonu sína Cecilie. Liðsfélagar hans, og Freyr, þurfa hins vegar að gera sig klára í fótboltaleik í dag því þeir mæta Fremad Amager á útivelli í dönsku 1. deildinni. Freyr segir að hugur allra sé þó hjá Römer og börnum þeirra Cecilie. „Við höfum unnið mikið með samstöðu í okkar hópi frá upphafi og nú finnum við allir að eigum eitthvað einstakt saman, og þjöppum okkur enn þéttar saman sem lið og það sem er mikilvægast – sem manneskjur,“ sagði Freyr við heimasíðu Lyngby. Ekki einbeitt okkur að fótbolta því aðrir hlutir eru mikilvægari „Það getur enginn sett sig í spor Marcels núna og síðustu dagar hafa verið súrrealískir. Hugur okkar er að sjálfsögðu allur hjá Marcel, börnunum og fjölskyldunni, en við finnum styrk í því að finna hvað Marcel er okkur mikilvægur og hvað hópurinn, starfsliðið og félagið er Marcel mikilvægt,“ sagði Freyr. „Við höfum ekki einbeitt okkur að fótbolta síðustu daga, við höfum ekki æft sérstaklega mikið, því það hafa aðrir hlutir verið mikilvægari. En við erum að sjálfsögðu tilbúnir í leikinn. Auðvitað hefur aðdragandinn verið allt annar en við höfum upplifað áður, og við vitum líka að Fremad Amager hefur gengið í gegnum aðra hluti, svo leikurinn verður mjög sérstakur og við erum meðvitaðir um það,“ sagði Freyr sem er með Sævar Atla Magnússon að vanda í leikmannahópi sínum í dag en ekki markvörðinn Frederik Schram.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira