Við kynnum til leiks fimmtugustu og áttundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Muntu sakna Nágranna? En drekkurðu einhvern tímann laktósafría kúamjólk? Vissir þú að ónefndur velunnari UNICEF hyggst jafna framlög til aðstoðar Úkraínu upp að fimmtán milljónum króna?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.