„Þessir leikir sem eiga eftir að koma til með að skipta máli“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 19:59 Trent Alexander-Arnold var ánægður með sigur kvöldsins. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var kátur með 1-0 sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að það séu leikir sem þessir sem muni skipta máli þegar uppi er staðið. „Ég og Andy [Robertson] reyndum báðir að fara upp völlinn þegar við höfðum tækifæri til þess, en það að halda hreinu var alltaf markmiðið,“ sagði Trent í samtali við Sky Sports að leik loknum. „Okkur hefur tekist það seinustu vikur. Að ná að bjarga á línu var líka frábært þar sem það hjálpaði liðinu að halda markinu hreinu.“ Trent segir að þó að það sé alltaf gaman að vinna stórt þá séu það sigrarnir líkt og í kvöld sem muni skipta máli. „Horfum bara á leikinn á móti Burnley þar sem við unnum líka 1-0. Það er frábært að vinna stórt, en það eru þessir leikir sem koma til með að skipta máli. Það skiptir ekki máli hvernig þú gerir það, en þú verður að klára verkefnið.“ Enski bakvörðurinn hefur nú lagt upp 16 mörk á tímabilinu sem er persónulegt met. „Ég reyni alltaf að leggja mitt af mörkum fyrir liðið. Við viljum allir hjálpa til við að vinna leiki fyrir liðið og ég er ánægður að geta haldið því áfram. 16 - Trent Alexander-Arnold has provided 16 assists in all competitions this season for Liverpool, his best return in a campaign in his career, overtaking the 15 he achieved in both 2018-19 and 2019-20. Sweet. pic.twitter.com/wxOkFE0Elt— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
„Ég og Andy [Robertson] reyndum báðir að fara upp völlinn þegar við höfðum tækifæri til þess, en það að halda hreinu var alltaf markmiðið,“ sagði Trent í samtali við Sky Sports að leik loknum. „Okkur hefur tekist það seinustu vikur. Að ná að bjarga á línu var líka frábært þar sem það hjálpaði liðinu að halda markinu hreinu.“ Trent segir að þó að það sé alltaf gaman að vinna stórt þá séu það sigrarnir líkt og í kvöld sem muni skipta máli. „Horfum bara á leikinn á móti Burnley þar sem við unnum líka 1-0. Það er frábært að vinna stórt, en það eru þessir leikir sem koma til með að skipta máli. Það skiptir ekki máli hvernig þú gerir það, en þú verður að klára verkefnið.“ Enski bakvörðurinn hefur nú lagt upp 16 mörk á tímabilinu sem er persónulegt met. „Ég reyni alltaf að leggja mitt af mörkum fyrir liðið. Við viljum allir hjálpa til við að vinna leiki fyrir liðið og ég er ánægður að geta haldið því áfram. 16 - Trent Alexander-Arnold has provided 16 assists in all competitions this season for Liverpool, his best return in a campaign in his career, overtaking the 15 he achieved in both 2018-19 and 2019-20. Sweet. pic.twitter.com/wxOkFE0Elt— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25