86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 11:31 Ísak Bergmann Jóhannesson í leiknum á móti PSV Eindhoven í gærkvöldi. Getty/Patrick Goosen Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. Ekstra Bladet segir að 86 Danir hafi verið handteknir eftir leikinn. Danir eru reyndir þekktari fyrir að vera „roligans“ fregar en „hooligans“ þó svo að þessir æstu dönsku knattspyrnuáhugamenn hafi verið með gorgeir eftir þennan magnaða markaleik. PSV og FCK gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn í næstu viku. Það var auðvitað svekkjandi að FCK liðnu hafi ekki tekið að halda þeirri frábæru stöðu sem liðið komst sér í eftir frábæran fyrri hálfleik. Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK í leiknum og liðið komst síðan í 3-1 og var 4-3 yfir þegar sex mínútur voru eftir að leiknum. Ísak Bergmann var tekinn af velli í stöðunni 3-2. Umræddir vandamálaseggir voru handteknir eftir að þeir voru sagðir ólmir í að komast í átök við stuðningsmenn PSV Eindhoven og lögregluna í Eindhoven. Lögreglan tók þá ákvörðun að handtaka þá og fjarlægja af svæðinu til að róa málin. Þeim hefur síðan öllum verið sleppt, annaðhvort í nótt eða í morgun. Stuðningsmennirnir fá sekt en sleppa við frekari fangelsisvist. Danski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Ekstra Bladet segir að 86 Danir hafi verið handteknir eftir leikinn. Danir eru reyndir þekktari fyrir að vera „roligans“ fregar en „hooligans“ þó svo að þessir æstu dönsku knattspyrnuáhugamenn hafi verið með gorgeir eftir þennan magnaða markaleik. PSV og FCK gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn í næstu viku. Það var auðvitað svekkjandi að FCK liðnu hafi ekki tekið að halda þeirri frábæru stöðu sem liðið komst sér í eftir frábæran fyrri hálfleik. Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK í leiknum og liðið komst síðan í 3-1 og var 4-3 yfir þegar sex mínútur voru eftir að leiknum. Ísak Bergmann var tekinn af velli í stöðunni 3-2. Umræddir vandamálaseggir voru handteknir eftir að þeir voru sagðir ólmir í að komast í átök við stuðningsmenn PSV Eindhoven og lögregluna í Eindhoven. Lögreglan tók þá ákvörðun að handtaka þá og fjarlægja af svæðinu til að róa málin. Þeim hefur síðan öllum verið sleppt, annaðhvort í nótt eða í morgun. Stuðningsmennirnir fá sekt en sleppa við frekari fangelsisvist.
Danski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn