Sigurinn þýðir að Rosengård fer áfram í undanúrslit bikarsins en það kemur í ljós á morgun þegar umferðin klárast hver mótherji Rosengård í undanúrslitum verður.
Rosengård áfram í undanúrslit

Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í auðveldum 4-0 sigri á Linköping í sænska bikarnum í fótbolta í dag.