68 milljónir fyrir bolta sem varð nánast verðlaus þegar Brady hætti við að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 09:31 Tom Brady ætlar að spila áfram á næsta tímabili. EPA-EFE/SHAWN THEW Það er ekki hægt annað en að finna til með aðilanum sem hélt að hann væri að kaupa sögulegan bolta á uppboði um helgina. 23 buðu í boltann sem var notaður þegar Tom Brady gaf síðustu snertimarkssendinguna sína á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Þegar boltinn var boðinn upp þá vissu menn ekki betur en að Brady væri hættur og þessi bolti hafði verið notaður í síðustu snertimarkssendingu hans á tímabilinu. Brady hafði fundið Mike Evans með 55 jarda sendingu og útherjinn skoraði snertimark þegar 3:20 voru eftir af leik Tampa Bay Buccaneers og Los Angeles Rams í úrslitakeppninni í janúar síðastliðnum. Rams-liðið vann í framlengingu og fór svo alla leið og vann NFL-titilinn. Upphafsboðið var hundrað þúsund Bandaríkjadalir og boltinn endaði á að seljast á 518 þúsund dollara. Vandamálið er að daginn eftir gaf Brady það út að hann væri hættur við að hætta. Boltinn varð fyrir vikið nánast verðlaus, að minnsta kosti ekki virði rúmra 68 milljóna króna. Tom Brady s last touchdown ball sold for $518,628 last night at @Lelandsdotcom. https://t.co/K3PkStY9pU pic.twitter.com/aQiUBPXrb8— Darren Rovell (@darrenrovell) March 13, 2022 NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
23 buðu í boltann sem var notaður þegar Tom Brady gaf síðustu snertimarkssendinguna sína á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Þegar boltinn var boðinn upp þá vissu menn ekki betur en að Brady væri hættur og þessi bolti hafði verið notaður í síðustu snertimarkssendingu hans á tímabilinu. Brady hafði fundið Mike Evans með 55 jarda sendingu og útherjinn skoraði snertimark þegar 3:20 voru eftir af leik Tampa Bay Buccaneers og Los Angeles Rams í úrslitakeppninni í janúar síðastliðnum. Rams-liðið vann í framlengingu og fór svo alla leið og vann NFL-titilinn. Upphafsboðið var hundrað þúsund Bandaríkjadalir og boltinn endaði á að seljast á 518 þúsund dollara. Vandamálið er að daginn eftir gaf Brady það út að hann væri hættur við að hætta. Boltinn varð fyrir vikið nánast verðlaus, að minnsta kosti ekki virði rúmra 68 milljóna króna. Tom Brady s last touchdown ball sold for $518,628 last night at @Lelandsdotcom. https://t.co/K3PkStY9pU pic.twitter.com/aQiUBPXrb8— Darren Rovell (@darrenrovell) March 13, 2022
NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira