25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 12:31 Magnus Saugstrup skorar fyrir Dani á móti Íslendingum en hér hefur Ómar Ingi Magnússon misst af liðsfélaga sínum hjá Magdeburg. Getty/ Jure Erzen Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. Saugstrup er 25 ára línumaður og hefur nú verið valinn nýr varafyrirliði danska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tilkynnti það í gær. Heimsmeistararnir horfa þar til framtíðar en aðalfyrirliðinn er markvörðurinn snjalli Niklas Landin Jacobsen. Saugstrup er liðsfélagi Ómars Inga Magnússonar og Gísli Þorgeirs Kristjánssonar hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu SC Magdeburg. Saugstrup tekur við varafyrirliðastöðunni af hornamanninum Lasse Svan Hansen sem er að setja landsliðsskóna upp á hillu. Magnus Saugstrup er ny viceanfører for landsholdet - https://t.co/qaMBl1Ly9t pic.twitter.com/RFqhXqpfRF— HBOLD.dk (@HBOLDdk) March 14, 2022 „Magnús er á mjög góðum aldri og mun vonandi spila með landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Það bera allir í liðinu virðingu fyrir honum og hann er góður Norður-Jótlands strákur með góð heilbrigð gildi. Hann er ekki sá háværasti en Magnús er að taka á sig meiri og meiri ábyrgð,“ sagði Nikolaj Jacobsen við TV 2. „Þegar ég varð að velja nýjan varafyrirliða hjá liðinu þá var þetta ekki mjög erfið ákvörðun,“ sagði Nikolaj. Saugstrup hefur verið á mikilli uppleið með danska landsliðinu og átti sem dæmi mjög gott Evrópumót í janúar. Fyrsti landsleikur hans var á móti Íslandi 7. apríl 2018. Hann hefur nú leikið 49 landsleiki og skorað í þeim 106 mörk. Saugstrup lék áður hjá Arnóri Atlasyni hjá Álaborg en gekk til liðs við Magdeburg síðasta sumar. Þýski handboltinn EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira
Saugstrup er 25 ára línumaður og hefur nú verið valinn nýr varafyrirliði danska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tilkynnti það í gær. Heimsmeistararnir horfa þar til framtíðar en aðalfyrirliðinn er markvörðurinn snjalli Niklas Landin Jacobsen. Saugstrup er liðsfélagi Ómars Inga Magnússonar og Gísli Þorgeirs Kristjánssonar hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu SC Magdeburg. Saugstrup tekur við varafyrirliðastöðunni af hornamanninum Lasse Svan Hansen sem er að setja landsliðsskóna upp á hillu. Magnus Saugstrup er ny viceanfører for landsholdet - https://t.co/qaMBl1Ly9t pic.twitter.com/RFqhXqpfRF— HBOLD.dk (@HBOLDdk) March 14, 2022 „Magnús er á mjög góðum aldri og mun vonandi spila með landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Það bera allir í liðinu virðingu fyrir honum og hann er góður Norður-Jótlands strákur með góð heilbrigð gildi. Hann er ekki sá háværasti en Magnús er að taka á sig meiri og meiri ábyrgð,“ sagði Nikolaj Jacobsen við TV 2. „Þegar ég varð að velja nýjan varafyrirliða hjá liðinu þá var þetta ekki mjög erfið ákvörðun,“ sagði Nikolaj. Saugstrup hefur verið á mikilli uppleið með danska landsliðinu og átti sem dæmi mjög gott Evrópumót í janúar. Fyrsti landsleikur hans var á móti Íslandi 7. apríl 2018. Hann hefur nú leikið 49 landsleiki og skorað í þeim 106 mörk. Saugstrup lék áður hjá Arnóri Atlasyni hjá Álaborg en gekk til liðs við Magdeburg síðasta sumar.
Þýski handboltinn EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira