Kjósum Hildi (og Róbert líka)! Kristján Bragi Þorsteinsson skrifar 17. mars 2022 07:00 Undanfarna áratugi hef ég rekið veitingastaði í borginni. Sem eigandi að veitingarekstri þekki ég tvennt betur en flestir. Gott hráefni, og nauðsyn þess að sýna ráðdeild í rekstri. Það er nefnilega svo að enginn veitingastaður getur reitt fram ljúffengan rétt án góðs hráefnis. Að sama skapi er ómögulegt að halda sjó án þess að sýna ráðdeild og gæta þess að reisa sér ekki hurðarás um öxl. Undanfarin ár hefur rekstur borgarinnar því miður einkennst af óráðsíu og stanslausum vexti kerfis sem einungis virðist rekið kerfisins vegna. Fyrir þetta líða útsvarsgreiðendur og atvinnurekendur í borginni. Nú eygjum við veitingamenn loksins von. Í borginni er nefnilega komið fram frábært hráefni. Ekki bara glæsilegur oddviti í persónu Hildar Björnsdóttur, heldur einnig reyndur veitingamaður að nafni Róbert Aron Magnússon. Við veitingamenn hljótum að geta sammælst um að veita þessum tveimur öflugu fulltrúum brautargengi í borginni í vor. Fólki sem getur stöðvað óráðsíuna, tekið til í fjármálunum og bætt rekstrarskilyrði veitingamanna. Ekki er vanþörf á. Búum til fjölbreyttan matseðil í borginni í vor. Veljum okkar besta fólk til forystu. Höfundur hefur rekið veitingastaði í Reykjavík í þrjá áratugi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Sjá meira
Undanfarna áratugi hef ég rekið veitingastaði í borginni. Sem eigandi að veitingarekstri þekki ég tvennt betur en flestir. Gott hráefni, og nauðsyn þess að sýna ráðdeild í rekstri. Það er nefnilega svo að enginn veitingastaður getur reitt fram ljúffengan rétt án góðs hráefnis. Að sama skapi er ómögulegt að halda sjó án þess að sýna ráðdeild og gæta þess að reisa sér ekki hurðarás um öxl. Undanfarin ár hefur rekstur borgarinnar því miður einkennst af óráðsíu og stanslausum vexti kerfis sem einungis virðist rekið kerfisins vegna. Fyrir þetta líða útsvarsgreiðendur og atvinnurekendur í borginni. Nú eygjum við veitingamenn loksins von. Í borginni er nefnilega komið fram frábært hráefni. Ekki bara glæsilegur oddviti í persónu Hildar Björnsdóttur, heldur einnig reyndur veitingamaður að nafni Róbert Aron Magnússon. Við veitingamenn hljótum að geta sammælst um að veita þessum tveimur öflugu fulltrúum brautargengi í borginni í vor. Fólki sem getur stöðvað óráðsíuna, tekið til í fjármálunum og bætt rekstrarskilyrði veitingamanna. Ekki er vanþörf á. Búum til fjölbreyttan matseðil í borginni í vor. Veljum okkar besta fólk til forystu. Höfundur hefur rekið veitingastaði í Reykjavík í þrjá áratugi.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar