Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 14:41 Davante Adams og Aaron Rodgers voru frábærir saman hjá Green Bay Packers . Getty/Stacy Revere Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams. Green Bay Packers ákvað í gær að skipta Davante Adams til Las Vegas Raiders fyrir valrétti í bæði fyrstu og annarri umferð í nýliðavalinu í ár. Davante Adams is the highest-paid WR in football Well deserved pic.twitter.com/k63ZxWc5wh— PFF (@PFF) March 17, 2022 Samvinna Aaron Rodgers og Davante Adams hefur verið frábær undanfarin ár og algjör lykill í sóknarleik Packers liðsins. Nú verður Rodgers að finna nýjan uppáhaldsmann. Packers liðið verður því mðe fjóra valrétti meðal þeirra sextíu fyrstu. Þeir fengu 22. valrétt og 53. valrétt frá Raiders en eru einnig með 28. og 59. valrétt. Final thought (for now) on the Davante Adams trade: His agents Frank Bauer and Kenny Chapman confirm that the #Packers offered more money than the contract he ll sign in Las Vegas. Simply, it was his lifelong dream to be with the #Raiders.— Ian Rapoport (@RapSheet) March 18, 2022 Adams skrifar undir fimm ára samning sem skilar honum 28,5 milljónum dollurum að meðaltali á ári eða rúma 3,68 milljarða króna. Hann er líka öruggur um 67,5 milljónir dollara í þessum samningi eða 8,7 milljarða króna. Reunited.@tae15adams @derekcarrqb pic.twitter.com/Z6SYuqtgF9— SportsCenter (@SportsCenter) March 17, 2022 Hinn 29 ára gamli Adams vildi komast til Raiders og er sagður hafa samið um minni pening en hann hefði fengið hjá Packers. Í Las Vegas spilar hann með Derek Carr sem var leikstjórnandi hans hjá Fresno State háskólanum. NFL Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Green Bay Packers ákvað í gær að skipta Davante Adams til Las Vegas Raiders fyrir valrétti í bæði fyrstu og annarri umferð í nýliðavalinu í ár. Davante Adams is the highest-paid WR in football Well deserved pic.twitter.com/k63ZxWc5wh— PFF (@PFF) March 17, 2022 Samvinna Aaron Rodgers og Davante Adams hefur verið frábær undanfarin ár og algjör lykill í sóknarleik Packers liðsins. Nú verður Rodgers að finna nýjan uppáhaldsmann. Packers liðið verður því mðe fjóra valrétti meðal þeirra sextíu fyrstu. Þeir fengu 22. valrétt og 53. valrétt frá Raiders en eru einnig með 28. og 59. valrétt. Final thought (for now) on the Davante Adams trade: His agents Frank Bauer and Kenny Chapman confirm that the #Packers offered more money than the contract he ll sign in Las Vegas. Simply, it was his lifelong dream to be with the #Raiders.— Ian Rapoport (@RapSheet) March 18, 2022 Adams skrifar undir fimm ára samning sem skilar honum 28,5 milljónum dollurum að meðaltali á ári eða rúma 3,68 milljarða króna. Hann er líka öruggur um 67,5 milljónir dollara í þessum samningi eða 8,7 milljarða króna. Reunited.@tae15adams @derekcarrqb pic.twitter.com/Z6SYuqtgF9— SportsCenter (@SportsCenter) March 17, 2022 Hinn 29 ára gamli Adams vildi komast til Raiders og er sagður hafa samið um minni pening en hann hefði fengið hjá Packers. Í Las Vegas spilar hann með Derek Carr sem var leikstjórnandi hans hjá Fresno State háskólanum.
NFL Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira