Þriggja ára bann eftir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 09:00 Atvikið sem um er ræðir. Skjáskot Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi hefur verið dæmdur í þriggja ára bann eftir að hafa ráðist á mótherja og gefa honum svakalegt olnbogaskot. Aitsaret Noichaiboon brást hinn versti við þegar Supasan Ruangsuphanimit, leikmaður Norður-Bangkok háskólans, sparkaði í hælana á honum í uppbótartíma í leik gegn Bangkok FC um helgina. Noichaiboon hljóp að Ruangsuphanimit og gaf honum rosalegt olnbogaskot sem væri betur við hæfi í blönduðum bardagalistum. Í kjölfarið fékk Noichaiboon beint rautt spjald og eftir leik var hann rekinn frá Bangkok. „Bangkok FC vill taka afstöðu og styður ekki svona lagað. Félagið hefur sagt samningi leikmannsins upp. Félagið biðst afsökunar á atvikinu og mun gera allt til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur,“ sagði í yfirlýsingu frá Bangkok. Ruangsuphanimit var fluttur á spítala eftir leikinn og sauma þurfti 24 spor í efri vör hans. The Football Association of Thailand has banned Aitsaret Noichaiboon from any involvement in the sport for 3 years following his assault on a competitor in a Thai League 3 match last week. https://t.co/dfNG31rZDJ— Saksith Saiyasombut (@SaksithCNA) March 19, 2022 Nú hefur knattspyrnusamband Taílands gefið út að Noichaiboon sé kominn í þriggja ára bann frá öllum leikjum á vegum sambandsins. Hann mun því ekki geta iðkað Muay Thai á knattspyrnuvöllum landsins á næstunni. Fótbolti MMA Taíland Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Aitsaret Noichaiboon brást hinn versti við þegar Supasan Ruangsuphanimit, leikmaður Norður-Bangkok háskólans, sparkaði í hælana á honum í uppbótartíma í leik gegn Bangkok FC um helgina. Noichaiboon hljóp að Ruangsuphanimit og gaf honum rosalegt olnbogaskot sem væri betur við hæfi í blönduðum bardagalistum. Í kjölfarið fékk Noichaiboon beint rautt spjald og eftir leik var hann rekinn frá Bangkok. „Bangkok FC vill taka afstöðu og styður ekki svona lagað. Félagið hefur sagt samningi leikmannsins upp. Félagið biðst afsökunar á atvikinu og mun gera allt til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur,“ sagði í yfirlýsingu frá Bangkok. Ruangsuphanimit var fluttur á spítala eftir leikinn og sauma þurfti 24 spor í efri vör hans. The Football Association of Thailand has banned Aitsaret Noichaiboon from any involvement in the sport for 3 years following his assault on a competitor in a Thai League 3 match last week. https://t.co/dfNG31rZDJ— Saksith Saiyasombut (@SaksithCNA) March 19, 2022 Nú hefur knattspyrnusamband Taílands gefið út að Noichaiboon sé kominn í þriggja ára bann frá öllum leikjum á vegum sambandsins. Hann mun því ekki geta iðkað Muay Thai á knattspyrnuvöllum landsins á næstunni.
Fótbolti MMA Taíland Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira