Unnu dramatískan sigur á erkifjendum og stuðningsfólk kveikti óvart í stúkunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2022 07:01 Ástandið fyrir leik. Twitter@MirrorFootball Ajax vann frábæran 3-2 sigur á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fyrir leik reyndi stuðningsfólk Ajax að stela senunni er það kveikti óvart í einum af fánum vallarins. Leikir Ajax og Feyenoord eru nær alltaf mikið fyrir augað og áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn í leik liðanna um helgina. Skoruð voru fimm mörk, leikmaður rekinn af velli og gerð var heiðarleg tilraun til að kveikja í vellinum. Ajax fans accidentally setting fire to their own banner against Feyenoord today pic.twitter.com/CTuolq5g1P— Football Away Days (@AwayDays_) March 20, 2022 Þetta kom ekki að sök og Ajax vann eins og áður sagði nauman eins marks sigur eftir að vera 2-1 undir í hálfleik. Sébastian Haller, Dušan Tadić og Anthony með mörk Ajax í leiknum. Sigurmarkið kom aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. Anthony lét svo reka sig af velli í uppbótartíma fyrir leikaraskap en það kom ekki að sök er liðsfélagar hans héldu út. 28' Ajax 1-2 Feyenoord78' Ajax 2-2 Feyenoord86' Ajax 3-2 FeyenoordAntony after scoring the winner for Ajax pic.twitter.com/dio61S7A2B— B/R Football (@brfootball) March 20, 2022 Ajax er í harðri baráttu við PSV um titilinn en bæði lið unnu leiki sína um helgina. Ajax trónir á toppnum með 66 stig eftir 27 leiki á meðan PSV er með 64 stig í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Leikir Ajax og Feyenoord eru nær alltaf mikið fyrir augað og áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn í leik liðanna um helgina. Skoruð voru fimm mörk, leikmaður rekinn af velli og gerð var heiðarleg tilraun til að kveikja í vellinum. Ajax fans accidentally setting fire to their own banner against Feyenoord today pic.twitter.com/CTuolq5g1P— Football Away Days (@AwayDays_) March 20, 2022 Þetta kom ekki að sök og Ajax vann eins og áður sagði nauman eins marks sigur eftir að vera 2-1 undir í hálfleik. Sébastian Haller, Dušan Tadić og Anthony með mörk Ajax í leiknum. Sigurmarkið kom aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. Anthony lét svo reka sig af velli í uppbótartíma fyrir leikaraskap en það kom ekki að sök er liðsfélagar hans héldu út. 28' Ajax 1-2 Feyenoord78' Ajax 2-2 Feyenoord86' Ajax 3-2 FeyenoordAntony after scoring the winner for Ajax pic.twitter.com/dio61S7A2B— B/R Football (@brfootball) March 20, 2022 Ajax er í harðri baráttu við PSV um titilinn en bæði lið unnu leiki sína um helgina. Ajax trónir á toppnum með 66 stig eftir 27 leiki á meðan PSV er með 64 stig í öðru sæti deildarinnar.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira