Madeleine Albright látin Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. mars 2022 19:29 Albright var fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Getty/Tobias Hase Madeleine Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú fallin frá, 84 ára að aldri, en fjölskylda hennar greinir frá þessu í yfirlýsingu. Hún lést af völdum krabbameins. Albright fæddist Marie Jana Korbelova í Prag í Tékklandi árið 1937, sem var þá Tékkóslóvakía, en faðir hennar starfaði sem sendiherra og var gerður útlægur árið 1939 þegar nasistar tóku yfir. Hún kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður árið 1948 og hlaut bandarískan ríkisborgararétt árið 1957. Hún tók við sem fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1997 í ríkisstjórn Bills Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta en áður hafði hún starfað fyrir nokkra bandaríska forseta og varaforseta sem ráðgjafi í utanríkismálum. Hún átti eftir að gegna veigamiklu hlutverki sem ríkiserindreki og árið 2012 hlaut hún frelsisorðu Bandaríkjaforseta fyrir störf hennar í þágu lýðræðis og mannréttinda. Hún spilaði til að mynda lykilhlutverk við að binda enda á þjóðarmorðið í Kósóvó. Þegar hún lést var hún prófessor við utanríkisþjónustudeild Georgetown háskólans auk þess sem hún sinnti nefndarstörfum fyrir ýmis samtök. Below is a statement from the family of @Madeleine: pic.twitter.com/C7Xt0EN5c9— Madeleine Albright (@madeleine) March 23, 2022 Bandaríkin Andlát Bill Clinton Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Albright fæddist Marie Jana Korbelova í Prag í Tékklandi árið 1937, sem var þá Tékkóslóvakía, en faðir hennar starfaði sem sendiherra og var gerður útlægur árið 1939 þegar nasistar tóku yfir. Hún kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður árið 1948 og hlaut bandarískan ríkisborgararétt árið 1957. Hún tók við sem fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1997 í ríkisstjórn Bills Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta en áður hafði hún starfað fyrir nokkra bandaríska forseta og varaforseta sem ráðgjafi í utanríkismálum. Hún átti eftir að gegna veigamiklu hlutverki sem ríkiserindreki og árið 2012 hlaut hún frelsisorðu Bandaríkjaforseta fyrir störf hennar í þágu lýðræðis og mannréttinda. Hún spilaði til að mynda lykilhlutverk við að binda enda á þjóðarmorðið í Kósóvó. Þegar hún lést var hún prófessor við utanríkisþjónustudeild Georgetown háskólans auk þess sem hún sinnti nefndarstörfum fyrir ýmis samtök. Below is a statement from the family of @Madeleine: pic.twitter.com/C7Xt0EN5c9— Madeleine Albright (@madeleine) March 23, 2022
Bandaríkin Andlát Bill Clinton Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira