Framsókn og framfarasinnar samþykkja lista í Rangárþingi eystra Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 18:58 Lilja Einarsdóttir, Rafn Bergsson, Bjarki Oddsson og Guri Hilstad Ólason eru í fjórum efstu sætum listans. Aðsend Framsóknarflokkurinn og aðrir framfarasinnar í Rangárþingi eystra hafa birt framboðslista sinn vegna sveitarstjórnarkosninganna í maí. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri er í efsta sæti listans. Listinn var samþykktur á opnum félagsfundi Framsóknarfélags Rangæinga fyrr í dag en uppstillinganefnd hefur unnið að skipan listans undanfarnar vikur. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri skipar efsta sæti listans líkt og fyrir fjórum árum síðan. Þá hlaut listinn þrjá menn kjörna af sjö í sveitarstjórn og tapaði meirihlutanum. Sjálfstæðismenn og lýðræðissinnar mynda breiðan meirihluta ásamt Framsókn og framfarasinnum en Anton Kári Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var sveitarstjóri fyrstu tvö árin áður en Lilja tók við árið 2020. Flokkarnir eru samtals með sex fulltrúa af sjö í sveitarstjórn. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rafn Bergsson, bóndi Bjarki Oddsson, lögregluvarðstjóri Guri Hilstad Ólason, kennari Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, starfsmaður á Kirkjuhvol Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvarinnar Stefán Friðrik Friðriksson, sérfræðingur í markaðsmálum Ingibjörg Marmundsdóttir, eldri borgari Ástvaldur Helgi Gylfason, leiðbeinandi og þjálfari Oddur Helgi Ólafsson, nemi Lea Birna Lárusdóttir, nemi Konráð Helgi Haraldsson, bóndi Ágúst Jensson, bóndi Ásta Brynjólfsdóttir, sérkennari Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Rangárþing eystra Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Listinn var samþykktur á opnum félagsfundi Framsóknarfélags Rangæinga fyrr í dag en uppstillinganefnd hefur unnið að skipan listans undanfarnar vikur. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri skipar efsta sæti listans líkt og fyrir fjórum árum síðan. Þá hlaut listinn þrjá menn kjörna af sjö í sveitarstjórn og tapaði meirihlutanum. Sjálfstæðismenn og lýðræðissinnar mynda breiðan meirihluta ásamt Framsókn og framfarasinnum en Anton Kári Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var sveitarstjóri fyrstu tvö árin áður en Lilja tók við árið 2020. Flokkarnir eru samtals með sex fulltrúa af sjö í sveitarstjórn. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rafn Bergsson, bóndi Bjarki Oddsson, lögregluvarðstjóri Guri Hilstad Ólason, kennari Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, starfsmaður á Kirkjuhvol Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvarinnar Stefán Friðrik Friðriksson, sérfræðingur í markaðsmálum Ingibjörg Marmundsdóttir, eldri borgari Ástvaldur Helgi Gylfason, leiðbeinandi og þjálfari Oddur Helgi Ólafsson, nemi Lea Birna Lárusdóttir, nemi Konráð Helgi Haraldsson, bóndi Ágúst Jensson, bóndi Ásta Brynjólfsdóttir, sérkennari
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Rangárþing eystra Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira