Auk Lay Low mun Diddú taka lagið, Grímur Helgason spilar á klarinett og Alexandra Chernyshova sópran syngja ásamt kór kirkjunnar. Kórinn mun bera barmmerki í úkraínsku fánalitunum. Í lok messunnar verður þjóðsöngur Úkraínu fluttur.
Séra Jón Ómar Gunnarsson þjónar og Kristín Ólafsdóttir frá Hjálparstarfi kirkjunnar flytur ávarp. Messan hefst klukkan 11.