Osaka gefur lítið fyrir ummæli „brandarakarlsins“ Tsitsipas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 14:01 Naomi Osaka er komin í undanúrslit Miami Open þar sem hún mætir Belindu Bencic. getty/Robert Prange Naomi Osaka gefur lítið fyrir ummæli Stefanos Tsitsipas um að tenniskonur þurfi að spila fimm sett til að fá jafn mikið greitt og tenniskarlar og kallaði hann brandarakarl. Eftir sigur á Alex De Minaur á Miami Open sagði Tsitsipas konur í tennis ættu að spila fimm sett ef þeir ætluðu að gera kröfu á að fá mikið fyrir að keppa og karlar. Ummælin vöktu mikla athygli og Osaka er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þau. „Vill hann spila níu sett? Ef hann vill fjölga settunum hjá okkur fjölga ég settunum hjá honum,“ sagði Osaka. „Þessi gaur er svo fyndinn. Ég veit ekki. Ég tel að þetta myndi breyta íþróttinni. Fólk myndi æfa öðruvísi og svo framvegis. Þetta tekur væntanlega langan tíma að breyta þessu en þetta er maður að tala um kvennaíþrótt svo hans hugmynd fer væntanlega ekki í gegn.“ Tsitsipas sagði að sér hefði verið tjáð að konur hefðu meira úthald en menn og ættu því hæglega að geta spilað fimm sett. Tsitsipas sagðist einnig vilja að karlar myndu spila þrjú sett í stað fimm. Það gæfi fleirum möguleika á að vinna risamót. Osaka er komin í undanúrslit Miami Open en Tsitsipas tapaði fyrir Carlos Alcarez í sextán manna úrslitum mótsins. Tennis Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sjá meira
Eftir sigur á Alex De Minaur á Miami Open sagði Tsitsipas konur í tennis ættu að spila fimm sett ef þeir ætluðu að gera kröfu á að fá mikið fyrir að keppa og karlar. Ummælin vöktu mikla athygli og Osaka er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þau. „Vill hann spila níu sett? Ef hann vill fjölga settunum hjá okkur fjölga ég settunum hjá honum,“ sagði Osaka. „Þessi gaur er svo fyndinn. Ég veit ekki. Ég tel að þetta myndi breyta íþróttinni. Fólk myndi æfa öðruvísi og svo framvegis. Þetta tekur væntanlega langan tíma að breyta þessu en þetta er maður að tala um kvennaíþrótt svo hans hugmynd fer væntanlega ekki í gegn.“ Tsitsipas sagði að sér hefði verið tjáð að konur hefðu meira úthald en menn og ættu því hæglega að geta spilað fimm sett. Tsitsipas sagðist einnig vilja að karlar myndu spila þrjú sett í stað fimm. Það gæfi fleirum möguleika á að vinna risamót. Osaka er komin í undanúrslit Miami Open en Tsitsipas tapaði fyrir Carlos Alcarez í sextán manna úrslitum mótsins.
Tennis Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sjá meira