Sex manns greinst þrisvar með Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 09:54 Samtals hafa nú um 181 þúsund greinst með Covid-19 á Íslandi. Vísir/Vilhelm Sex manns hafa greinst þrisvar sinnum með Covid-19 hér á landi frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Alls hafa um fjögur þúsund greinst með endursmit sem skilgreint er á þann veg að sami einstaklingur greinist tvisvar og 60 dagar eða meira séu á milli greininga. Frá þessu segir í tilkynningu á vef embættis landlæknis þar sem farið er yfir stöðuna í faraldrinum. Þar segir að með tilkomu ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar hafi orðið gífurleg aukning á smitum í samfélaginu á Íslandi sem og annars staðar í heiminum. Samtals hafa nú um 181 þúsund greinst með Covid-19 á Íslandi. „Fyrir áramót 2022 greindust samtals 30.487 manns með COVID-19 hérlendis en eftir áramót hafa greinst 150.239 manns. Endursmit hefur greinst hjá 3.972. Af endursmitum hafa sex manns greinst þrisvar sinnum en aðrir tvisvar sinnum.“ Ennfremur segir að af þeim sem greindust tvisvar lögðust þrettán inn á Landspítala með eða vegna COVID-19 en fjórir lögðust inn vegna COVID-19. „Allir fjórir lögðust inn vegna seinni sýkingar en þar af var einn sem lagðist inn bæði vegna fyrri og seinni sýkingar. Um 80% landsmanna eru fullbólusett og tæp 70% fullorðinna hafa fengið örvunarskammt. Verið er að skoða endursmit m.t.t. bólusetningarstöðu,“ segir í tilkynningunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjöldi látinna af völdum Covid-19 nú kominn yfir hundrað 101 hefur nú látist af völdum Covid-19 hér á landi frá upphafi heimsfaraldursins. 31. mars 2022 12:55 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu á vef embættis landlæknis þar sem farið er yfir stöðuna í faraldrinum. Þar segir að með tilkomu ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar hafi orðið gífurleg aukning á smitum í samfélaginu á Íslandi sem og annars staðar í heiminum. Samtals hafa nú um 181 þúsund greinst með Covid-19 á Íslandi. „Fyrir áramót 2022 greindust samtals 30.487 manns með COVID-19 hérlendis en eftir áramót hafa greinst 150.239 manns. Endursmit hefur greinst hjá 3.972. Af endursmitum hafa sex manns greinst þrisvar sinnum en aðrir tvisvar sinnum.“ Ennfremur segir að af þeim sem greindust tvisvar lögðust þrettán inn á Landspítala með eða vegna COVID-19 en fjórir lögðust inn vegna COVID-19. „Allir fjórir lögðust inn vegna seinni sýkingar en þar af var einn sem lagðist inn bæði vegna fyrri og seinni sýkingar. Um 80% landsmanna eru fullbólusett og tæp 70% fullorðinna hafa fengið örvunarskammt. Verið er að skoða endursmit m.t.t. bólusetningarstöðu,“ segir í tilkynningunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjöldi látinna af völdum Covid-19 nú kominn yfir hundrað 101 hefur nú látist af völdum Covid-19 hér á landi frá upphafi heimsfaraldursins. 31. mars 2022 12:55 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Fjöldi látinna af völdum Covid-19 nú kominn yfir hundrað 101 hefur nú látist af völdum Covid-19 hér á landi frá upphafi heimsfaraldursins. 31. mars 2022 12:55