Tæplega þúsund börn farið oftar en fjórum sinnum í sóttkví Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2022 09:20 Faraldurinn hefur ekki síður haft mikil áhrif á líf barna og ungmenna. Vísir/Vilhelm Alls hafa 989 börn þurft að fara oftar en fjórum sinnum í sóttkví hér á landi frá upphafi kórónuveirufaraldursins fram til 10. febrúar. Þar af eru 243 börn á aldrinum 0 til 5 ára og 548 á aldrinum 6 til 12 ára. Þetta kemur fram í svari sóttvarnalæknis við fyrirspurn Umboðsmanns barna. Samtals hafa 56.322 börn á aldrinum 0 til 17 ára þurft að sæta sóttkví minnst einu sinni á tímabilinu. Tæpur helmingur, eða 25.882 hafa þurft að sæta endurtekinni sóttkví. Flest börnin eru á aldrinum 6 til 12 ára, eða 11.918 talsins. Aldur miðast við dagsetningu við upphaf sóttkvíar. Ef barn á tvö eða fleiri sóttkvíartímabil í sitthvorum aldurshópnum þá telur barnið tvisvar Að sögn sóttvarnalæknis hafa 23.552 börn 5 ára og yngri farið í PCR-sýnatöku frá upphafi faraldurs til 24. febrúar 2022. Alss hafa 35.045 börn á aldrinum 0 til 17 ára þurft að sæta einangrun í kjölfar greiningar á Covid-19 frá upphafi faraldursins til 24. febrúar 2022. Aldurshópur Fjöldi í einangrun 0-5 ára 8.623 6-12 ára 16.143 13-17 ára 10.279 Aldur miðast við dagsetningu greiningar og ef barn á fleiri en tvö einangrunartímabil þá telur seinna tímabilið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Þetta kemur fram í svari sóttvarnalæknis við fyrirspurn Umboðsmanns barna. Samtals hafa 56.322 börn á aldrinum 0 til 17 ára þurft að sæta sóttkví minnst einu sinni á tímabilinu. Tæpur helmingur, eða 25.882 hafa þurft að sæta endurtekinni sóttkví. Flest börnin eru á aldrinum 6 til 12 ára, eða 11.918 talsins. Aldur miðast við dagsetningu við upphaf sóttkvíar. Ef barn á tvö eða fleiri sóttkvíartímabil í sitthvorum aldurshópnum þá telur barnið tvisvar Að sögn sóttvarnalæknis hafa 23.552 börn 5 ára og yngri farið í PCR-sýnatöku frá upphafi faraldurs til 24. febrúar 2022. Alss hafa 35.045 börn á aldrinum 0 til 17 ára þurft að sæta einangrun í kjölfar greiningar á Covid-19 frá upphafi faraldursins til 24. febrúar 2022. Aldurshópur Fjöldi í einangrun 0-5 ára 8.623 6-12 ára 16.143 13-17 ára 10.279 Aldur miðast við dagsetningu greiningar og ef barn á fleiri en tvö einangrunartímabil þá telur seinna tímabilið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira