Lífið

Fréttakviss vikunnar #63: Spreyttu þig á spurningunum

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Dymbilvika hefst á pálmasunnudegi á morgun. Fréttakvissið er ágætis upphitun fyrir komandi fríviku.
Dymbilvika hefst á pálmasunnudegi á morgun. Fréttakvissið er ágætis upphitun fyrir komandi fríviku.

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi.

Við kynnum til leiks sextugustu og þriðju útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Hvaða fréttaþulur er í mestu uppáhaldi hjá þér? Sástu Taylor Hawkins einhvern tímann tromma á tónleikum? Fylgistu með hugvekjum Nökkva Fjalars á samfélagsmiðlum? Vissir þú að Ásgeir Helgi sem spurt er um er bróðir Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×