Sósíalistar kynna framboðslista í borginni Fanndís Birna Logadóttir skrifar 9. apríl 2022 10:07 Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðir lista flokksins. Aðsend Sósíalistaflokkur Íslands hefur kynnt framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor en 46 einstaklingar skipa sæti á listanum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, leiðir listann. Frestur til þess að skila inn framboðum rann út í gær en ellefu framboð skiluðu inn listum í borginni. Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Sjá meira
Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði
Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Sjá meira
Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33