„Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2022 10:59 Sólborg Guðbrandsdóttir er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum. Á rúntínum „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. „Ég var að drekka á tímabili sem mér leið ekki vel. Að drekka ofan í það er ekkert rosalega góð hugmynd. Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel og hefði það ógeðslega gaman.“ Söngkonan, leikkonan, bókahöfundurinn, baráttukonan og þáttastjórnandinn er gestur í nýjasta þættinum af Á rúntinum. Þar ræddi hún meðal annars um áfengislausa lífsstílinn. „Ég átti alveg nokkur kvöld þar sem ég gekk allt of langt og drakk of mikið.“ Sólborg segir að áfengið sé vinsæl skyndilausn. „Það að ég var að leita í þetta til að vera ekki að díla við sjálfa mig og mína líðan, það er vandamál út af fyrir sig.“ Hún ætlaði fyrst að hætta að drekka í stuttan tíma, en fann fljótt að áfengislaus lífsstíll hentaði henni betur. „Lífið mitt er bara betra án þess.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Sólborg meðal annars um Fávitar bækurnar, ofbeldi, MeToo, samfélagsmiðla, forvarnir, tónlistina, leiklist og margt fleira. Áfengi og tóbak Á rúntinum Tengdar fréttir Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira
„Ég var að drekka á tímabili sem mér leið ekki vel. Að drekka ofan í það er ekkert rosalega góð hugmynd. Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel og hefði það ógeðslega gaman.“ Söngkonan, leikkonan, bókahöfundurinn, baráttukonan og þáttastjórnandinn er gestur í nýjasta þættinum af Á rúntinum. Þar ræddi hún meðal annars um áfengislausa lífsstílinn. „Ég átti alveg nokkur kvöld þar sem ég gekk allt of langt og drakk of mikið.“ Sólborg segir að áfengið sé vinsæl skyndilausn. „Það að ég var að leita í þetta til að vera ekki að díla við sjálfa mig og mína líðan, það er vandamál út af fyrir sig.“ Hún ætlaði fyrst að hætta að drekka í stuttan tíma, en fann fljótt að áfengislaus lífsstíll hentaði henni betur. „Lífið mitt er bara betra án þess.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Sólborg meðal annars um Fávitar bækurnar, ofbeldi, MeToo, samfélagsmiðla, forvarnir, tónlistina, leiklist og margt fleira.
Áfengi og tóbak Á rúntinum Tengdar fréttir Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira
Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31
Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31
„Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01