Freyr framlengir við Lyngby Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. apríl 2022 19:45 Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon í góðum gír hjá Lyngby. Sá fyrrnefndi hefur nú framlengt samningi sínum til ársins 2025. Mynd/Lyngby Danska B-deildarliðið Lyngby hefur ákveðið að framlengja samningi sínum við íslenska þjálfarann Freyr Alexandersson. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Félagið greindi frá þessu á heimasíðu sinni, en Freyr tók við liðinu í júní á seinasta ári. Undir stjórn Freys lenti liðið í öðru sæti deildarinnar áður en henni var skipt upp. Liðið fékk 43 stig í 22 leikjum. Liðið situr enn í öðru sæti efri hluta deildarinnar nú þegar þrjár umferðir eru eftir og er því á góðri leið með að tryggja sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni. LYNGBY FORLÆNGER MED FREYR 💙👑 Vi er glade og stolte over nyheden om, at vores islandske cheftræner har skrevet en ny kontrakt med os! Læs mere: https://t.co/Rf6EClzE9u #sldk #1divdk #LyngbyBK #SammenforLyngby pic.twitter.com/rB0rOst8cs— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) April 14, 2022 Í tilkynningu frá Lyngby kemur fram að Freyr hafi gert frábæra hluti með liðið og að nú sé það í þeirra eigin höndum að koma sér upp í deild þeirra bestu í Danmörku. „Freyr og starfsfólkið hans hafa gert virkilega góða hluti með liðið. Ef við skoðum úrslitin erum við að taka að meðaltali tæplega tvö stig í leik í fyrstu deildinni og erum nú á þeim stað sem við viljum vera - með örlögin í okkar eigin höndum,“ segir í tilkynningunni. „Auk þess höfum við einnig fengið að sjá nokkra af okkar eigin ungu leikmönnum fá tækifærið undir hans stjórn og við erum mjög ánægð með það að Freyr verði áfram við stjórnvölin hjá liðinu.“ Danski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Félagið greindi frá þessu á heimasíðu sinni, en Freyr tók við liðinu í júní á seinasta ári. Undir stjórn Freys lenti liðið í öðru sæti deildarinnar áður en henni var skipt upp. Liðið fékk 43 stig í 22 leikjum. Liðið situr enn í öðru sæti efri hluta deildarinnar nú þegar þrjár umferðir eru eftir og er því á góðri leið með að tryggja sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni. LYNGBY FORLÆNGER MED FREYR 💙👑 Vi er glade og stolte over nyheden om, at vores islandske cheftræner har skrevet en ny kontrakt med os! Læs mere: https://t.co/Rf6EClzE9u #sldk #1divdk #LyngbyBK #SammenforLyngby pic.twitter.com/rB0rOst8cs— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) April 14, 2022 Í tilkynningu frá Lyngby kemur fram að Freyr hafi gert frábæra hluti með liðið og að nú sé það í þeirra eigin höndum að koma sér upp í deild þeirra bestu í Danmörku. „Freyr og starfsfólkið hans hafa gert virkilega góða hluti með liðið. Ef við skoðum úrslitin erum við að taka að meðaltali tæplega tvö stig í leik í fyrstu deildinni og erum nú á þeim stað sem við viljum vera - með örlögin í okkar eigin höndum,“ segir í tilkynningunni. „Auk þess höfum við einnig fengið að sjá nokkra af okkar eigin ungu leikmönnum fá tækifærið undir hans stjórn og við erum mjög ánægð með það að Freyr verði áfram við stjórnvölin hjá liðinu.“
Danski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn