Rúnar Þór spilaði kviðslitinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 14:01 Rúnar Þór var óvænt í byrjunarliði Keflavíkur. Vísir/Hulda Margrét Bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Keflavíkur er liðið hóf leik í Bestu deild karla. Rúnar Þór hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni og er kviðslitinn en spilaði samt sem áður 75 mínútur í 4-1 tapi á Kópavogsvelli í gær. Ekki er langt síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, sagði alls óvíst hversu mikið Rúnar Þór yrði með í sumar. Bakvörðurinn sókndjarfi spilaði aðeins sjö deildarleiki á síðustu leiktíð og var að glíma við meiðsli nær allt undirbúningstímabilið. Það ráku því mörg upp stór augu þegar byrjunarlið Keflavíkur fyrir leikinn gegn Breiðabliki var tilkynnt því þar var Rúnar Þór í stöðu vinstri bakvarðar. Sigurður Ragnar útskýrði af hverju í viðtali við Fótbolti.net eftir leik. „Hann er kviðslitinn en fékk leyfi til að prófa. Hann er í raun ekki að gera þetta neitt verra. Hann er að skoða hvort hann geti verið með okkur fram í maí og farið frekar í aðgerð þá því það eru bara tveir leikir í júní,“ sagði Sigurður Ragnar eftir leik. Rúnar Þór var tekinn af velli í stöðunni 4-0 en Patrik Johannesen skoraði sárabótarmark skömmu síðar. Þó Rúnar Þór og Keflavík hafi tapað gegn Blikum er ljóst að þetta gæti reynst félaginu gríðarlega mikilvægt en því er spáð í bullandi fallbaráttu í flestum spám landsins. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19. apríl 2022 22:34 Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19. apríl 2022 22:05 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Sjá meira
Ekki er langt síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, sagði alls óvíst hversu mikið Rúnar Þór yrði með í sumar. Bakvörðurinn sókndjarfi spilaði aðeins sjö deildarleiki á síðustu leiktíð og var að glíma við meiðsli nær allt undirbúningstímabilið. Það ráku því mörg upp stór augu þegar byrjunarlið Keflavíkur fyrir leikinn gegn Breiðabliki var tilkynnt því þar var Rúnar Þór í stöðu vinstri bakvarðar. Sigurður Ragnar útskýrði af hverju í viðtali við Fótbolti.net eftir leik. „Hann er kviðslitinn en fékk leyfi til að prófa. Hann er í raun ekki að gera þetta neitt verra. Hann er að skoða hvort hann geti verið með okkur fram í maí og farið frekar í aðgerð þá því það eru bara tveir leikir í júní,“ sagði Sigurður Ragnar eftir leik. Rúnar Þór var tekinn af velli í stöðunni 4-0 en Patrik Johannesen skoraði sárabótarmark skömmu síðar. Þó Rúnar Þór og Keflavík hafi tapað gegn Blikum er ljóst að þetta gæti reynst félaginu gríðarlega mikilvægt en því er spáð í bullandi fallbaráttu í flestum spám landsins. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19. apríl 2022 22:34 Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19. apríl 2022 22:05 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19. apríl 2022 22:34
Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19. apríl 2022 22:05