A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Árni Sæberg skrifar 21. apríl 2022 11:10 Alls óvíst er hvort A$AP Rocky sé jafnglaður í dag og hann var í febrúar þegar þessi mynd var tekin. Mike Coppola/Getty Images Rapparinn A$AP Rocky var handtekinn á flugvelli í Los Angeles í gær, grunaður um að hafa skotið kunningja sinn í fyrra. A$AP Rocky var handtekinn þegar hann steig frá borði einkaflugvélar á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles, en hann var á leið frá Barbados þar sem hann hafði dvalið með kærustu sinni, stórstjörnunni Rihönnu. NBC Los Angeles greinir frá. Hann hafði sætt rannsókn um nokkurt skeið í tengslum við skotárás sem var framin í byrjun nóvember í fyrra. Fórnarlambið sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að rapparinn hafi undið sér upp að honum úti á götu með skammbyssu í hönd. Hann hafi hleypt af þremur eða fjórum skotum og eitt þeirra hafi hæft hann í vinstri hönd. Í frétt AP um málið segir að Rocky og hinn skotni hafi verið málkunnugir og að skotárásin hafi verið afleiðing deilna milli þeirra. Ekki í fyrsta sinn sem Rocky brýtur af sér A$AP Rocky er ekki ókunnugur laganna vörðum en árið 2019 vakti heimssathygli þegar hann var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð. Hann var látinn sæta gæsluvarðhaldi um langa hríð og Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, beitti sér fyrir því að hann yrði látinn laus. Fór svo á endanum að hann var sakfelldur og dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. Bandaríkin Tónlist Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Tengdar fréttir Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07 „Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. 12. apríl 2022 20:01 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
A$AP Rocky var handtekinn þegar hann steig frá borði einkaflugvélar á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles, en hann var á leið frá Barbados þar sem hann hafði dvalið með kærustu sinni, stórstjörnunni Rihönnu. NBC Los Angeles greinir frá. Hann hafði sætt rannsókn um nokkurt skeið í tengslum við skotárás sem var framin í byrjun nóvember í fyrra. Fórnarlambið sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að rapparinn hafi undið sér upp að honum úti á götu með skammbyssu í hönd. Hann hafi hleypt af þremur eða fjórum skotum og eitt þeirra hafi hæft hann í vinstri hönd. Í frétt AP um málið segir að Rocky og hinn skotni hafi verið málkunnugir og að skotárásin hafi verið afleiðing deilna milli þeirra. Ekki í fyrsta sinn sem Rocky brýtur af sér A$AP Rocky er ekki ókunnugur laganna vörðum en árið 2019 vakti heimssathygli þegar hann var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð. Hann var látinn sæta gæsluvarðhaldi um langa hríð og Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, beitti sér fyrir því að hann yrði látinn laus. Fór svo á endanum að hann var sakfelldur og dæmdur í skilorðsbundið fangelsi.
Bandaríkin Tónlist Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Tengdar fréttir Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07 „Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. 12. apríl 2022 20:01 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13
A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07
„Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. 12. apríl 2022 20:01