Fjölmenn mótmæli á Austurvelli Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2022 12:39 Fjölmenni er á mótmælunum á Austurvelli og mörg skilti á lofti. Vísir/Margrét Helga Fjölmenn mótmæli fóru fram á Austurvelli í dag vegna sölunnar á Íslandsbanka. Mótmælin hófust klukkan 14.00 en um tvö þúsund manns höfðu boðað komu sína á Facebook. Margir mótmælenda í dag báru skilti. „Bankaútsala nei takk“ og „Bankarán alla virka daga frá 9-16“ voru meðal þeirra slagorða sem sjá mátti á Austurvelli í veðurblíðunni í dag. Kröfur mótmælenda voru einfaldar; að bankasölunni verði rift, að stjórn og framkvæmdastjóri bankasýslunnar víki og að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segi af sér. Nú er bankasýslan á bak og burt en mótmælendur krefjast þess enn að sölunni verði rift og að fjármálaráðherra segi af sér. Páll Óskar mætti klukkan 13.45 og hitaði upp fyrir mótmælafundinn. Ræðumenn voru þau Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir og Jóhann Páll Jóhannsson. Þá er Anton Helgi Jónsson skáld mótmælanna og XXX Rottweiler og Blaffi slógu botninn í fundinn, eins og segir á Facebook-síðu mótmælanna. Fjölmenni var á mótmælunum í dag.Vísir/Margrét Helga Mikill fjöldi var saman kominn á mótmælafundi sama hóps fyrir rúmri viku síðan en Davíð Þór Jónsson prestur hélt ræðu við mikinn fögnuð viðstaddra. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Tengdar fréttir Þrumuræða Davíðs Þórs á Austurvelli Nokkur hundruð manns kröfðust afsagnar fjármálaráðherra á fjöldafundi í dag vegna sölunnar á Íslandsbanka. Mótmælendum var heitt í hamsi og mikil fagnaðarlæti brutust út undir þrumuræðum um spillingu og siðblindingja í fjármálakerfinu. 15. apríl 2022 21:34 Nokkur hundruð mótmæltu á Austurvelli: „Bjarna Ben burt“ Nokkur hundruð manns voru saman komin á Austurvelli í dag til að mótmæla sölunni á Íslandsbanka. Yfirskrift mótmælanna var „Bjarna Ben burt, spillinguna burt.“ 15. apríl 2022 15:35 Ekki að firra sig ábyrgð með því að leggja Bankasýsluna niður Fjármálaráðherra er ánægður með heildarútkomu útboðsins á Íslandsbanka en viðurkennir að staðan sem nú er komin upp sé engin óskastaða. Hann hafnar því að með ákvörðun um að leggja niður bankasýslu ríkisins sé verið að firra hann sjálfan ábyrgð á söluferlinu. 22. apríl 2022 23:33 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Sjá meira
Margir mótmælenda í dag báru skilti. „Bankaútsala nei takk“ og „Bankarán alla virka daga frá 9-16“ voru meðal þeirra slagorða sem sjá mátti á Austurvelli í veðurblíðunni í dag. Kröfur mótmælenda voru einfaldar; að bankasölunni verði rift, að stjórn og framkvæmdastjóri bankasýslunnar víki og að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segi af sér. Nú er bankasýslan á bak og burt en mótmælendur krefjast þess enn að sölunni verði rift og að fjármálaráðherra segi af sér. Páll Óskar mætti klukkan 13.45 og hitaði upp fyrir mótmælafundinn. Ræðumenn voru þau Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir og Jóhann Páll Jóhannsson. Þá er Anton Helgi Jónsson skáld mótmælanna og XXX Rottweiler og Blaffi slógu botninn í fundinn, eins og segir á Facebook-síðu mótmælanna. Fjölmenni var á mótmælunum í dag.Vísir/Margrét Helga Mikill fjöldi var saman kominn á mótmælafundi sama hóps fyrir rúmri viku síðan en Davíð Þór Jónsson prestur hélt ræðu við mikinn fögnuð viðstaddra.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Tengdar fréttir Þrumuræða Davíðs Þórs á Austurvelli Nokkur hundruð manns kröfðust afsagnar fjármálaráðherra á fjöldafundi í dag vegna sölunnar á Íslandsbanka. Mótmælendum var heitt í hamsi og mikil fagnaðarlæti brutust út undir þrumuræðum um spillingu og siðblindingja í fjármálakerfinu. 15. apríl 2022 21:34 Nokkur hundruð mótmæltu á Austurvelli: „Bjarna Ben burt“ Nokkur hundruð manns voru saman komin á Austurvelli í dag til að mótmæla sölunni á Íslandsbanka. Yfirskrift mótmælanna var „Bjarna Ben burt, spillinguna burt.“ 15. apríl 2022 15:35 Ekki að firra sig ábyrgð með því að leggja Bankasýsluna niður Fjármálaráðherra er ánægður með heildarútkomu útboðsins á Íslandsbanka en viðurkennir að staðan sem nú er komin upp sé engin óskastaða. Hann hafnar því að með ákvörðun um að leggja niður bankasýslu ríkisins sé verið að firra hann sjálfan ábyrgð á söluferlinu. 22. apríl 2022 23:33 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Sjá meira
Þrumuræða Davíðs Þórs á Austurvelli Nokkur hundruð manns kröfðust afsagnar fjármálaráðherra á fjöldafundi í dag vegna sölunnar á Íslandsbanka. Mótmælendum var heitt í hamsi og mikil fagnaðarlæti brutust út undir þrumuræðum um spillingu og siðblindingja í fjármálakerfinu. 15. apríl 2022 21:34
Nokkur hundruð mótmæltu á Austurvelli: „Bjarna Ben burt“ Nokkur hundruð manns voru saman komin á Austurvelli í dag til að mótmæla sölunni á Íslandsbanka. Yfirskrift mótmælanna var „Bjarna Ben burt, spillinguna burt.“ 15. apríl 2022 15:35
Ekki að firra sig ábyrgð með því að leggja Bankasýsluna niður Fjármálaráðherra er ánægður með heildarútkomu útboðsins á Íslandsbanka en viðurkennir að staðan sem nú er komin upp sé engin óskastaða. Hann hafnar því að með ákvörðun um að leggja niður bankasýslu ríkisins sé verið að firra hann sjálfan ábyrgð á söluferlinu. 22. apríl 2022 23:33