„Skrýtin orka í Leiknisliðinu“ Hjörvar Ólafsson skrifar 24. apríl 2022 19:30 Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Vísir/Hulda Margrét Leiknismenn fengu skell gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í fótbolta í dag. „Við byrjum leikinn mjög illa og mér fannst orkan í liðinu mjög skrýtin í fyrri hálfleik. Ég ætla nú ekki að fara að kenna vellinum um slæma spilamennsku okkar en það sást alveg að menn treysta sér ekki alveg til þess að spila á þann hátt sem við erum vanir að gera," sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis. „Við komum af krafti inn í seinni hálfleikinn og mér fannst skiptingarnar bæta leik liðsins ólíkt því sem þær gerðu í leiknum gegn KA. Það gerði okkur svo auðvitað erfiðara fyrir að vera einum færri en ég er ánægður með baráttuna í seinni hálfleik," sagði þjálfarinn enn fremur. „Nú förum við til Eyja í blóðuga baráttu um stigin þrjú. Það er bara áfram gakk," sagði Leiknismaðurinn en Breiðhyltingar mæta ÍBV í næstu umferð. Liðin eru bæði stigalaus fyrir þá rimmu. Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. 24. apríl 2022 17:54 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
„Við byrjum leikinn mjög illa og mér fannst orkan í liðinu mjög skrýtin í fyrri hálfleik. Ég ætla nú ekki að fara að kenna vellinum um slæma spilamennsku okkar en það sást alveg að menn treysta sér ekki alveg til þess að spila á þann hátt sem við erum vanir að gera," sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis. „Við komum af krafti inn í seinni hálfleikinn og mér fannst skiptingarnar bæta leik liðsins ólíkt því sem þær gerðu í leiknum gegn KA. Það gerði okkur svo auðvitað erfiðara fyrir að vera einum færri en ég er ánægður með baráttuna í seinni hálfleik," sagði þjálfarinn enn fremur. „Nú förum við til Eyja í blóðuga baráttu um stigin þrjú. Það er bara áfram gakk," sagði Leiknismaðurinn en Breiðhyltingar mæta ÍBV í næstu umferð. Liðin eru bæði stigalaus fyrir þá rimmu.
Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. 24. apríl 2022 17:54 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. 24. apríl 2022 17:54
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn