Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 24. apríl 2022 20:17 Einar Jónsson Vísir/Hulda Margrét Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn. „Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum. Fram Olís-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira