„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Elísabet Hanna skrifar 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda og Lily Tomlin voru glæsilegar um helgina. Getty/Jon Kopaloff Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli. Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli.
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22
Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27