KR hefur tapað fyrsta heimaleik sumarsins undanfarin þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 13:31 Pálmi Rafn Pálmason og félagar í KR-liðinu eru stigalausir í fyrsta heimaleik undanfarin þrjú sumur. Vísir/Vilhelm KR-ingum gengur illa að byrja knattspyrnusumur vel á heimavelli sínum og það varð ekki breyting á því í gærkvöldi. KR-liðið hafði unnið 4-1 sigur á Fram í fyrstu umferðinni en sá leikur fór fram í Safamýrinni. KR tapaði aftur á móti 1-0 á móti Breiðabliki í gær. Uppskeran úr fyrsta heimaleik ársins undanfari þrjú sumur eru því núll stig og eitt mark á móti sjö. Það hefur hins vegar boðað mjög gott að vinna fyrsta heimaleikinn. Í tvö síðustu skiptin sem KR-ingar hafa gert það, 2013 og 2019, þá hafa þeir orðið Íslandsmeistarar. Það stefndi reyndar lengi í heimasigur því KR-ingar óðu í færum í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora. Blikar skoruðu síðan í upphafi seinni hálfleiks, héldu síðan út allan leikinn og fóru heim í Kópavog með öll þrjú stigin. KR-ingar gera þó vonandi, þeirra vegna, betur í næsta heimaleik því ekki vilja þeir byrja tímabilið eins og í fyrra þegar uppskeran var aðeins eitt stig út úr fyrstu þremur heimaleikjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir slakt gengi Vesturbæinga í fyrsta heimaleik sumarsins undanfarin áratug. Fyrsti heimaleikur KR-liðsins undanfarin tíu ár: 2022: 0-1 tap á móti Breiðabliki 2021: 1-3 tap á móti KA 2020: 0-3 tap á móti HK 2019: 3-0 sigur á ÍBV [KR VARÐ ÍSLANDSMEISTARI] 2018: 1-1 jafntefli við Breiðablik 2017: 1-2 tap á móti Vikingi 2016: 0-0 jafntefli á móti Víkingi 2015: 1-3 tap á móti FH 2014: 1-2 tap á móti Val (fór fram á gervigrasinu í Laugardal) 2013: 2-1 sigur á Stjörnunni [KR VARÐ ÍSLANDSMEISTARI] Besta deild karla KR Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
KR-liðið hafði unnið 4-1 sigur á Fram í fyrstu umferðinni en sá leikur fór fram í Safamýrinni. KR tapaði aftur á móti 1-0 á móti Breiðabliki í gær. Uppskeran úr fyrsta heimaleik ársins undanfari þrjú sumur eru því núll stig og eitt mark á móti sjö. Það hefur hins vegar boðað mjög gott að vinna fyrsta heimaleikinn. Í tvö síðustu skiptin sem KR-ingar hafa gert það, 2013 og 2019, þá hafa þeir orðið Íslandsmeistarar. Það stefndi reyndar lengi í heimasigur því KR-ingar óðu í færum í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora. Blikar skoruðu síðan í upphafi seinni hálfleiks, héldu síðan út allan leikinn og fóru heim í Kópavog með öll þrjú stigin. KR-ingar gera þó vonandi, þeirra vegna, betur í næsta heimaleik því ekki vilja þeir byrja tímabilið eins og í fyrra þegar uppskeran var aðeins eitt stig út úr fyrstu þremur heimaleikjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir slakt gengi Vesturbæinga í fyrsta heimaleik sumarsins undanfarin áratug. Fyrsti heimaleikur KR-liðsins undanfarin tíu ár: 2022: 0-1 tap á móti Breiðabliki 2021: 1-3 tap á móti KA 2020: 0-3 tap á móti HK 2019: 3-0 sigur á ÍBV [KR VARÐ ÍSLANDSMEISTARI] 2018: 1-1 jafntefli við Breiðablik 2017: 1-2 tap á móti Vikingi 2016: 0-0 jafntefli á móti Víkingi 2015: 1-3 tap á móti FH 2014: 1-2 tap á móti Val (fór fram á gervigrasinu í Laugardal) 2013: 2-1 sigur á Stjörnunni [KR VARÐ ÍSLANDSMEISTARI]
Fyrsti heimaleikur KR-liðsins undanfarin tíu ár: 2022: 0-1 tap á móti Breiðabliki 2021: 1-3 tap á móti KA 2020: 0-3 tap á móti HK 2019: 3-0 sigur á ÍBV [KR VARÐ ÍSLANDSMEISTARI] 2018: 1-1 jafntefli við Breiðablik 2017: 1-2 tap á móti Vikingi 2016: 0-0 jafntefli á móti Víkingi 2015: 1-3 tap á móti FH 2014: 1-2 tap á móti Val (fór fram á gervigrasinu í Laugardal) 2013: 2-1 sigur á Stjörnunni [KR VARÐ ÍSLANDSMEISTARI]
Besta deild karla KR Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira