Vöknuð eftir fjóra mánuði í dái Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 11:30 Amy Pieters hefur verið mjög sigursæl á ferli sínum og hér fagnar hún sigri á Evrópumóti í Alkmaar fyrir nokkum árum. EPA-EFE/Vincent Jannink Þrefaldi heimsmeistarinn Amy Pieters hefur náð meðvitund á ný eftir að hafa legið í dái síðan í desember. Félagið hennar, SD Worx, sagði frá þessu í fréttatilkynningu. Þessi þrítuga hollenska hjólreiðakona datt í æfingabúðum á Spáni í jólamánuðinum og fékk slæmt höfuðhögg. Hún hafði verið í dái síðan. Following four months in a coma after suffering brain damage in a crash, Dutch cyclist Amy Pieters has "consciousness now", her team SD Worx said on Thursday #AFPSportshttps://t.co/baWT8jTtuo— AFP News Agency (@AFP) April 28, 2022 „Ástandið á Amy Pieters hefur breyst. Hún er nú með meðvitund. Það þýðir að hún getur átt örlítil samskipti. Amy þekkir fólk og skilur það sem er sagt við hana,“ segir í fréttatilkynningu SD Worx. „Læknarnir vita enn ekki hvaða einkenni og getu hún hefur eftir þessi heilameiðsli,“ segir ennfremur þar. Amy Pieters fór í aðgerð á Alicante í desember þar sem læknar björguðu lífi hennar. Í byrjun janúar var hún síðan flutt á sjúkrahús í Hollandi í frekari meðferð og umönnun. SD Worx segir að hún hafi síðan um miðjan febrúar verið í sérstakri og ákafri meðferð. Pieters er hollenskur meistari í götuhjólreiðum en hún varð líka á sínum tíma þrisvar sinnum heimsmeistari í brautarhjólreiðum. Hún hefur einnig einu sinni orðið Evrópumeistari í götuhjólreiðum. UPDATE Situation Amy Pieters: There is consciousness now. This means that she can communicate slightly non-verbally. Amy recognizes people, understands what is being said and is able to carry out more and more assignments.More info: https://t.co/Fiq8H76bDi#staystrongamy pic.twitter.com/2VOMBSIMxi— Team SD Worx (@teamsdworx) April 28, 2022 Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Þessi þrítuga hollenska hjólreiðakona datt í æfingabúðum á Spáni í jólamánuðinum og fékk slæmt höfuðhögg. Hún hafði verið í dái síðan. Following four months in a coma after suffering brain damage in a crash, Dutch cyclist Amy Pieters has "consciousness now", her team SD Worx said on Thursday #AFPSportshttps://t.co/baWT8jTtuo— AFP News Agency (@AFP) April 28, 2022 „Ástandið á Amy Pieters hefur breyst. Hún er nú með meðvitund. Það þýðir að hún getur átt örlítil samskipti. Amy þekkir fólk og skilur það sem er sagt við hana,“ segir í fréttatilkynningu SD Worx. „Læknarnir vita enn ekki hvaða einkenni og getu hún hefur eftir þessi heilameiðsli,“ segir ennfremur þar. Amy Pieters fór í aðgerð á Alicante í desember þar sem læknar björguðu lífi hennar. Í byrjun janúar var hún síðan flutt á sjúkrahús í Hollandi í frekari meðferð og umönnun. SD Worx segir að hún hafi síðan um miðjan febrúar verið í sérstakri og ákafri meðferð. Pieters er hollenskur meistari í götuhjólreiðum en hún varð líka á sínum tíma þrisvar sinnum heimsmeistari í brautarhjólreiðum. Hún hefur einnig einu sinni orðið Evrópumeistari í götuhjólreiðum. UPDATE Situation Amy Pieters: There is consciousness now. This means that she can communicate slightly non-verbally. Amy recognizes people, understands what is being said and is able to carry out more and more assignments.More info: https://t.co/Fiq8H76bDi#staystrongamy pic.twitter.com/2VOMBSIMxi— Team SD Worx (@teamsdworx) April 28, 2022
Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn