Vöknuð eftir fjóra mánuði í dái Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 11:30 Amy Pieters hefur verið mjög sigursæl á ferli sínum og hér fagnar hún sigri á Evrópumóti í Alkmaar fyrir nokkum árum. EPA-EFE/Vincent Jannink Þrefaldi heimsmeistarinn Amy Pieters hefur náð meðvitund á ný eftir að hafa legið í dái síðan í desember. Félagið hennar, SD Worx, sagði frá þessu í fréttatilkynningu. Þessi þrítuga hollenska hjólreiðakona datt í æfingabúðum á Spáni í jólamánuðinum og fékk slæmt höfuðhögg. Hún hafði verið í dái síðan. Following four months in a coma after suffering brain damage in a crash, Dutch cyclist Amy Pieters has "consciousness now", her team SD Worx said on Thursday #AFPSportshttps://t.co/baWT8jTtuo— AFP News Agency (@AFP) April 28, 2022 „Ástandið á Amy Pieters hefur breyst. Hún er nú með meðvitund. Það þýðir að hún getur átt örlítil samskipti. Amy þekkir fólk og skilur það sem er sagt við hana,“ segir í fréttatilkynningu SD Worx. „Læknarnir vita enn ekki hvaða einkenni og getu hún hefur eftir þessi heilameiðsli,“ segir ennfremur þar. Amy Pieters fór í aðgerð á Alicante í desember þar sem læknar björguðu lífi hennar. Í byrjun janúar var hún síðan flutt á sjúkrahús í Hollandi í frekari meðferð og umönnun. SD Worx segir að hún hafi síðan um miðjan febrúar verið í sérstakri og ákafri meðferð. Pieters er hollenskur meistari í götuhjólreiðum en hún varð líka á sínum tíma þrisvar sinnum heimsmeistari í brautarhjólreiðum. Hún hefur einnig einu sinni orðið Evrópumeistari í götuhjólreiðum. UPDATE Situation Amy Pieters: There is consciousness now. This means that she can communicate slightly non-verbally. Amy recognizes people, understands what is being said and is able to carry out more and more assignments.More info: https://t.co/Fiq8H76bDi#staystrongamy pic.twitter.com/2VOMBSIMxi— Team SD Worx (@teamsdworx) April 28, 2022 Hjólreiðar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Þessi þrítuga hollenska hjólreiðakona datt í æfingabúðum á Spáni í jólamánuðinum og fékk slæmt höfuðhögg. Hún hafði verið í dái síðan. Following four months in a coma after suffering brain damage in a crash, Dutch cyclist Amy Pieters has "consciousness now", her team SD Worx said on Thursday #AFPSportshttps://t.co/baWT8jTtuo— AFP News Agency (@AFP) April 28, 2022 „Ástandið á Amy Pieters hefur breyst. Hún er nú með meðvitund. Það þýðir að hún getur átt örlítil samskipti. Amy þekkir fólk og skilur það sem er sagt við hana,“ segir í fréttatilkynningu SD Worx. „Læknarnir vita enn ekki hvaða einkenni og getu hún hefur eftir þessi heilameiðsli,“ segir ennfremur þar. Amy Pieters fór í aðgerð á Alicante í desember þar sem læknar björguðu lífi hennar. Í byrjun janúar var hún síðan flutt á sjúkrahús í Hollandi í frekari meðferð og umönnun. SD Worx segir að hún hafi síðan um miðjan febrúar verið í sérstakri og ákafri meðferð. Pieters er hollenskur meistari í götuhjólreiðum en hún varð líka á sínum tíma þrisvar sinnum heimsmeistari í brautarhjólreiðum. Hún hefur einnig einu sinni orðið Evrópumeistari í götuhjólreiðum. UPDATE Situation Amy Pieters: There is consciousness now. This means that she can communicate slightly non-verbally. Amy recognizes people, understands what is being said and is able to carry out more and more assignments.More info: https://t.co/Fiq8H76bDi#staystrongamy pic.twitter.com/2VOMBSIMxi— Team SD Worx (@teamsdworx) April 28, 2022
Hjólreiðar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira