Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Smári Jökull Jónsson skrifar 1. maí 2022 13:11 Þau Susan og Karl Kennedy, sem leikin eru af Jackie Woodburne og Alan Fletcher, munu eflaust taka vel á móti Kylie Minogue þegar hún snýr aftur. Fremantle/Channel 5/EPA Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. Þau Minogue og Donovan höfðu bæði ýjað að endurkomu og komið af stað æsilegum orðrómum á meðan dyggra aðdáneda þáttanna. Höfðu þau meðal annars birt myndir á Instagram þar sem sást í það sem virtist vera handrit úr þáttunum. Þau léku parið Scott og Charlene Robinson en Kylie lék í þáttunum á árunum 1986-1988 og Donovan einu ári lengur. Síðan þá hefur Kylie átt stjörnuferil sem söngkona og Donovan leikið í fjölmörgum misvinsælum sjónvarpsþáttum. "Scott and Charlene are the ultimate Neighbours couple and it would not feel right to end the show without themWe are thrilled that Jason and Kylie have come home to play a very special part in our series finale... pic.twitter.com/79yUwMkpFb— Neighbours (@neighbours) May 1, 2022 Nú hefur endurkoman fengist staðfest og á Twitter skrifar Jason Herbison, aðalframleiðandi Nágranna, að þau Scott og Charlene séu hið fullkomna ofurpar. „Við erum alsæl að Jason og Kylie séu komin heim til að leika mikilvægt hlutverk í lokaþáttaröðinni.“ Aðdáendur þáttanna víða um heim hafa ekki farið leynt með ánægju sína yfir ákvörðun Kylie Minogue og Jason Donovan að snúa aftur á skjáinn. Omg when i heard this news late last night I well got teary. The BEST NEWS EVER .... A LONG TIME WAIT TO HAVE MY FAVORITE CHARACTER SCOTT & CHARLENE BACK. @kylieminogue @JDonOfficial pic.twitter.com/m4P8QQCuI9— yasminA (@yasmin_ali10) May 1, 2022 Tilkynnt var fyrr á árinu að framleiðslu þáttanna yrði hætt í júní þar sem framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefði ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna. Þeir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár. Bíó og sjónvarp Ástralía Tímamót Fjölmiðlar Bretland Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
Þau Minogue og Donovan höfðu bæði ýjað að endurkomu og komið af stað æsilegum orðrómum á meðan dyggra aðdáneda þáttanna. Höfðu þau meðal annars birt myndir á Instagram þar sem sást í það sem virtist vera handrit úr þáttunum. Þau léku parið Scott og Charlene Robinson en Kylie lék í þáttunum á árunum 1986-1988 og Donovan einu ári lengur. Síðan þá hefur Kylie átt stjörnuferil sem söngkona og Donovan leikið í fjölmörgum misvinsælum sjónvarpsþáttum. "Scott and Charlene are the ultimate Neighbours couple and it would not feel right to end the show without themWe are thrilled that Jason and Kylie have come home to play a very special part in our series finale... pic.twitter.com/79yUwMkpFb— Neighbours (@neighbours) May 1, 2022 Nú hefur endurkoman fengist staðfest og á Twitter skrifar Jason Herbison, aðalframleiðandi Nágranna, að þau Scott og Charlene séu hið fullkomna ofurpar. „Við erum alsæl að Jason og Kylie séu komin heim til að leika mikilvægt hlutverk í lokaþáttaröðinni.“ Aðdáendur þáttanna víða um heim hafa ekki farið leynt með ánægju sína yfir ákvörðun Kylie Minogue og Jason Donovan að snúa aftur á skjáinn. Omg when i heard this news late last night I well got teary. The BEST NEWS EVER .... A LONG TIME WAIT TO HAVE MY FAVORITE CHARACTER SCOTT & CHARLENE BACK. @kylieminogue @JDonOfficial pic.twitter.com/m4P8QQCuI9— yasminA (@yasmin_ali10) May 1, 2022 Tilkynnt var fyrr á árinu að framleiðslu þáttanna yrði hætt í júní þar sem framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefði ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna. Þeir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár.
Bíó og sjónvarp Ástralía Tímamót Fjölmiðlar Bretland Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira