Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin Elísabet Hanna skrifar 4. maí 2022 13:30 Kailia Posey er látin. TLC/Youtube Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin aðeins sextán ára gömul. Þættirnir voru sýndir á TLC á árunum 2009-2013 en móðir hennar, Marcy Posey Gatterman, greindi frá andláti hennar á Facebook fyrr í vikunni. „Ég á engin orð. Elsku fallega stelpan mín er farin. Vinsamlegast gefið okkur næði til að syrgja,“ skrifaði móðir hennar. Kailia keppti í fegurðarsamkeppnum allt sitt líf og vann fjöldann allan af titlum. Fjölskyldan hennar staðfesti í samtali við TMZ að hún hafi tekið sitt eigið líf. „Þó svo að hún hafi afrekað mikið sem unglingur og hafi verið með bjarta framtíð fyrir framan sig, þá því miður í hvatvísi, tók hún þá skyndiákvörðun að enda líf sitt hér á jörðu,“ sagði fjölskyldan í yfirlýsingu. Kailia varð sextán ára í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Fjölskyldan var stolt af henni og sagði að henni hafi nú þegar boðist atvinnutilboð fyrir hæfileika sína og liðleika þar sem hún lék listir sínar. Hún hafði einnig verið valin til þess að vera hluti af klappstýruliðinu hjá skólanum sínum í haust. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Þættirnir Toddlers & Tiaras hlutu á sínum tíma mikla gagnrýni en fleiri barnastjörnur eins og Honey Boo Boo child byrjuðu ferilinn sinn þar. Í þáttunum var fylgst með börnum sem voru að keppa í fegurðarsamkeppnum og undirbúningnum fyrir þær. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=k0wbGVuNpSE">watch on YouTube</a> Hollywood Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. 6. janúar 2012 22:30 Hætt að taka þátt í fegurðarsamkeppnum Honey Boo Boo ætlar að einbeita sér að sjónvarpsþætti sínum og skólanum. 21. júlí 2013 21:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
„Ég á engin orð. Elsku fallega stelpan mín er farin. Vinsamlegast gefið okkur næði til að syrgja,“ skrifaði móðir hennar. Kailia keppti í fegurðarsamkeppnum allt sitt líf og vann fjöldann allan af titlum. Fjölskyldan hennar staðfesti í samtali við TMZ að hún hafi tekið sitt eigið líf. „Þó svo að hún hafi afrekað mikið sem unglingur og hafi verið með bjarta framtíð fyrir framan sig, þá því miður í hvatvísi, tók hún þá skyndiákvörðun að enda líf sitt hér á jörðu,“ sagði fjölskyldan í yfirlýsingu. Kailia varð sextán ára í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Fjölskyldan var stolt af henni og sagði að henni hafi nú þegar boðist atvinnutilboð fyrir hæfileika sína og liðleika þar sem hún lék listir sínar. Hún hafði einnig verið valin til þess að vera hluti af klappstýruliðinu hjá skólanum sínum í haust. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Þættirnir Toddlers & Tiaras hlutu á sínum tíma mikla gagnrýni en fleiri barnastjörnur eins og Honey Boo Boo child byrjuðu ferilinn sinn þar. Í þáttunum var fylgst með börnum sem voru að keppa í fegurðarsamkeppnum og undirbúningnum fyrir þær. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=k0wbGVuNpSE">watch on YouTube</a>
Hollywood Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. 6. janúar 2012 22:30 Hætt að taka þátt í fegurðarsamkeppnum Honey Boo Boo ætlar að einbeita sér að sjónvarpsþætti sínum og skólanum. 21. júlí 2013 21:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00
Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00
Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. 6. janúar 2012 22:30
Hætt að taka þátt í fegurðarsamkeppnum Honey Boo Boo ætlar að einbeita sér að sjónvarpsþætti sínum og skólanum. 21. júlí 2013 21:00