Fanney úr bakvinnslunni í þjónustustjórann hjá Póstinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2022 10:29 Fanney hefur verið hækkuð í tign hjá Póstinum. Aðsend Fanney Bergrós Pétursdóttir hefur verið ráðin í starf þjónustustjóra í þjónustuveri Póstsins. Þjónustuver Póstsins er staðsett á Akureyri en þar starfaði Fanney áður sem bakvinnslufulltrúi. Í tilkynningu frá Póstinum segir að helstu verkefni þjónustustjóra eru að leiða þjónustuverið, hafa eftirlit með gæðum þjónustunnar, að veita tæknilega aðstoð og ráðgjöf til viðskiptavina, innleiða breytingar og ný verkefni og annast verklag ásamt margvíslegum samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila. „Það er frábært að taka við starfi þjónustustjóra á þessum tímapunkti. Fyrirtækið er í mikilli sókn og það eru spennandi tímar fram undan. Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem við þurfum að ráðast í á sviði þjónustu ásamt því að annast dagleg störf með mínu dásamlega þjónustuveri og frábæra samstarfsfólki á öllu landinu. Það er svo magnað þetta fólk sem vinnur hjá Póstinum, alltaf boðið og búið að þjónusta innri og ytri viðskiptavini af alkunnri snilld,“ segir Fanney. Fanney er sögð hafa mikla þekkingu á starfsemi Póstsins enda hefur hún starfað hjá fyrirtækinu síðan í ágúst árið 2004. „Fanney hefur sérstaklega dýrmæta reynslu af þjónustu við viðskiptavini sem mun áfram reynast mjög mikilvæg í þeim stóru verkefnum sem eru á teikniborðinu. Fanney og hennar fólk í þjónustuverinu á Akureyri gegna lykilhlutverki í því að rödd viðskiptavina heyrist hátt og vel þegar kemur að vörum og þjónustu Póstsins, enda teymið sem er alltaf í samtali við viðskiptavini.“ segir Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu og markaðar hjá Póstinum. „Leiðtogar eins og Fanney eru ekki á hverju strái og ég er full tilhlökkunar að vinna áfram með Fanneyju og njóta krafta hennar á nýjum vettvangi.“ Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Í tilkynningu frá Póstinum segir að helstu verkefni þjónustustjóra eru að leiða þjónustuverið, hafa eftirlit með gæðum þjónustunnar, að veita tæknilega aðstoð og ráðgjöf til viðskiptavina, innleiða breytingar og ný verkefni og annast verklag ásamt margvíslegum samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila. „Það er frábært að taka við starfi þjónustustjóra á þessum tímapunkti. Fyrirtækið er í mikilli sókn og það eru spennandi tímar fram undan. Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem við þurfum að ráðast í á sviði þjónustu ásamt því að annast dagleg störf með mínu dásamlega þjónustuveri og frábæra samstarfsfólki á öllu landinu. Það er svo magnað þetta fólk sem vinnur hjá Póstinum, alltaf boðið og búið að þjónusta innri og ytri viðskiptavini af alkunnri snilld,“ segir Fanney. Fanney er sögð hafa mikla þekkingu á starfsemi Póstsins enda hefur hún starfað hjá fyrirtækinu síðan í ágúst árið 2004. „Fanney hefur sérstaklega dýrmæta reynslu af þjónustu við viðskiptavini sem mun áfram reynast mjög mikilvæg í þeim stóru verkefnum sem eru á teikniborðinu. Fanney og hennar fólk í þjónustuverinu á Akureyri gegna lykilhlutverki í því að rödd viðskiptavina heyrist hátt og vel þegar kemur að vörum og þjónustu Póstsins, enda teymið sem er alltaf í samtali við viðskiptavini.“ segir Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu og markaðar hjá Póstinum. „Leiðtogar eins og Fanney eru ekki á hverju strái og ég er full tilhlökkunar að vinna áfram með Fanneyju og njóta krafta hennar á nýjum vettvangi.“
Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira