Einn vill meira millilandaflug, annar vill breyta í íbúðabyggð Kristján Már Unnarsson skrifar 9. maí 2022 22:40 Færeyska flugfélagið Atlantic Airways sinnti áður millilandaflugi með Airbus-þotum um Reykjavíkurflugvöll en því lauk haustið 2018. Stöð 2/Skjáskot. Tvö lítt áberandi smáframboð í borgarstjórnarkosningunum eiga það sammerkt að setja Reykjavíkurflugvöll á oddinn, en eru þó algerlega á öndverðum meiði; annað vill flugvöllinn burt sem fyrst en hitt vill efla hann sem mest. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá fundi sem Y-listi Ábyrgrar framtíðar stóð fyrir síðdegis á gamla Loftleiðahótelinu, nú Hótel Natura, til stuðnings flugvellinum. Frá fundi Y-listans á gamla Loftleiðahótelinu nú síðdegis.Sigurjón Ólason „Við sjáum að það er bara mjög slæmt að missa flugvöllinn úr Reykjavík. Við erum með miklu fleiri mál en þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt mál,“ segir Jóhannes Loftsson, oddviti Y-lista Ábyrgrar framtíðar. Gunnar H. Gunnarsson fer fyrir E-listanum, sem forsvarmenn Betri byggðar standa að, en þeir hafa lengi barist gegn flugvellinum. Gunnar H. Gunnarsson er oddviti E-listans, sem vill leggja af flugvöllinn.Sigurjón Ólason „Þetta er risastórt mál. Menn eru að tala jafnvel um að það vanti stórt mál til að kjósa um. Þetta er ofboðslega stórt mál,“ segir Gunnar H. Gunnarsson, oddviti E-lista Reykjavíkur, bestu borgarinnar. E-listinn vill sjá flugvallarsvæðið tekið undir íbúðir, eins og gerðist með Hlíðarendahverfinu. Y-listinn vill sjá betri aðstöðu fyrir millilandaflug. „Við sjáum tækifæri í því að ef við færum að efla flugið, meðal annars með því að leyfa meira millilandaflug, sem er mjög hagkvæmt, þá myndum við fá meiri tekjur til þess að þróa völlinn aðeins betur,“ segir Jóhannes. Jóhannes Loftsson, oddviti Y-listans, sem vill efla flugvöllinn.Sigurjón Ólason „En flugvöllurinn er bara á vitlausum stað. Vegna þess að þetta er besta lóð á Íslandi til þess að byggja á. Til þess að efla borgina er þetta alveg nauðsynlegur staður til að byggja á,“ segir Gunnar. „Ég gæti alveg séð fyrir mér að það væri hægt að fljúga til London. Þar eru þeir með flugvöll í miðbænum. Þetta myndi spara í ferðatíma, fram til baka, dæmigert fjórar klukkustundir. Þetta gæti sparað í ferðakostnaði, um kannski þrjátíuþúsund kall,“ segir Jóhannes. „Það er verið að fikta við að þétta byggð núna á höfuðborgarsvæðinu. En þetta er alvöru þétting þegar byggt verður hérna. Þjóðhagslega er þetta rosalega arðsamt, alveg gríðarlega arðsamt. Það eru milljarðatugir sem tapast á hverju ári við að byggja þarna ekki,“ segir Gunnar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Reykjavíkurflugvöllur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Tókust á um lóðarúthlutun á landi innan flugvallargirðingar Átök urðu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag um þá tillögu borgarstjóra að úthluta fimm þúsund fermetra lóð og byggingarrétti fyrir allt að 140 íbúðir við Einarsnes 130. Lóðin er núna innan flugvallargirðingar í svokölluðum Nýja Skerjafirði á svæði sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra lýsti yfir í gær að borgin fengi ekki afhent meðan ekki væri kominn betri flugvallarkostur í stað Reykjavíkurflugvallar. 5. maí 2022 23:39 Flugvöllurinn hörfar fyrir nýju hverfi með gangandi og hjólandi í forgangi Bílnum verður ýtt til hliðar og gangandi og hjólandi vegfarendur settir forgang í nýju hverfi Reykjavíkur í Skerjafirði. Talsmaður borgarstjórnarmeirihlutans hafnar því að verið sé að brjóta samninga við ríkið í flugvallarmálinu með uppbyggingu svæðisins. 3. júní 2020 23:00 Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga. 26. október 2018 21:15 Vilja opna á meira millilandaflug úr Reykjavík með hljóðlátari þotum Isavia vill að opnað verði á meira millilandaflug frá Reykjavíkurflugvelli, bæði til að létta á Keflavíkurflugvelli og til að stytta ferðatíma flugfarþega. 21. júlí 2017 18:30 Stytta ferðatímann milli London og Keflavíkur Breska flugfélagið British Airways hefur ákveðið að hefja beint flug til Íslands í haust frá London City-flugvellinum sem styttir ferðatímann frá miðborg Lundúna. 19. júlí 2017 20:30 Hljóðlátasta þota heims þurfti hálfa flugbrautina Nýjasta stolt kanadískrar flugvélaframleiðslu, stærsta farþegaþota Bombardier, millilenti í Reykjavík eftir flugprófanir og sýningarflug í Evrópu. 7. október 2016 21:43 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá fundi sem Y-listi Ábyrgrar framtíðar stóð fyrir síðdegis á gamla Loftleiðahótelinu, nú Hótel Natura, til stuðnings flugvellinum. Frá fundi Y-listans á gamla Loftleiðahótelinu nú síðdegis.Sigurjón Ólason „Við sjáum að það er bara mjög slæmt að missa flugvöllinn úr Reykjavík. Við erum með miklu fleiri mál en þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt mál,“ segir Jóhannes Loftsson, oddviti Y-lista Ábyrgrar framtíðar. Gunnar H. Gunnarsson fer fyrir E-listanum, sem forsvarmenn Betri byggðar standa að, en þeir hafa lengi barist gegn flugvellinum. Gunnar H. Gunnarsson er oddviti E-listans, sem vill leggja af flugvöllinn.Sigurjón Ólason „Þetta er risastórt mál. Menn eru að tala jafnvel um að það vanti stórt mál til að kjósa um. Þetta er ofboðslega stórt mál,“ segir Gunnar H. Gunnarsson, oddviti E-lista Reykjavíkur, bestu borgarinnar. E-listinn vill sjá flugvallarsvæðið tekið undir íbúðir, eins og gerðist með Hlíðarendahverfinu. Y-listinn vill sjá betri aðstöðu fyrir millilandaflug. „Við sjáum tækifæri í því að ef við færum að efla flugið, meðal annars með því að leyfa meira millilandaflug, sem er mjög hagkvæmt, þá myndum við fá meiri tekjur til þess að þróa völlinn aðeins betur,“ segir Jóhannes. Jóhannes Loftsson, oddviti Y-listans, sem vill efla flugvöllinn.Sigurjón Ólason „En flugvöllurinn er bara á vitlausum stað. Vegna þess að þetta er besta lóð á Íslandi til þess að byggja á. Til þess að efla borgina er þetta alveg nauðsynlegur staður til að byggja á,“ segir Gunnar. „Ég gæti alveg séð fyrir mér að það væri hægt að fljúga til London. Þar eru þeir með flugvöll í miðbænum. Þetta myndi spara í ferðatíma, fram til baka, dæmigert fjórar klukkustundir. Þetta gæti sparað í ferðakostnaði, um kannski þrjátíuþúsund kall,“ segir Jóhannes. „Það er verið að fikta við að þétta byggð núna á höfuðborgarsvæðinu. En þetta er alvöru þétting þegar byggt verður hérna. Þjóðhagslega er þetta rosalega arðsamt, alveg gríðarlega arðsamt. Það eru milljarðatugir sem tapast á hverju ári við að byggja þarna ekki,“ segir Gunnar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Reykjavíkurflugvöllur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Tókust á um lóðarúthlutun á landi innan flugvallargirðingar Átök urðu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag um þá tillögu borgarstjóra að úthluta fimm þúsund fermetra lóð og byggingarrétti fyrir allt að 140 íbúðir við Einarsnes 130. Lóðin er núna innan flugvallargirðingar í svokölluðum Nýja Skerjafirði á svæði sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra lýsti yfir í gær að borgin fengi ekki afhent meðan ekki væri kominn betri flugvallarkostur í stað Reykjavíkurflugvallar. 5. maí 2022 23:39 Flugvöllurinn hörfar fyrir nýju hverfi með gangandi og hjólandi í forgangi Bílnum verður ýtt til hliðar og gangandi og hjólandi vegfarendur settir forgang í nýju hverfi Reykjavíkur í Skerjafirði. Talsmaður borgarstjórnarmeirihlutans hafnar því að verið sé að brjóta samninga við ríkið í flugvallarmálinu með uppbyggingu svæðisins. 3. júní 2020 23:00 Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga. 26. október 2018 21:15 Vilja opna á meira millilandaflug úr Reykjavík með hljóðlátari þotum Isavia vill að opnað verði á meira millilandaflug frá Reykjavíkurflugvelli, bæði til að létta á Keflavíkurflugvelli og til að stytta ferðatíma flugfarþega. 21. júlí 2017 18:30 Stytta ferðatímann milli London og Keflavíkur Breska flugfélagið British Airways hefur ákveðið að hefja beint flug til Íslands í haust frá London City-flugvellinum sem styttir ferðatímann frá miðborg Lundúna. 19. júlí 2017 20:30 Hljóðlátasta þota heims þurfti hálfa flugbrautina Nýjasta stolt kanadískrar flugvélaframleiðslu, stærsta farþegaþota Bombardier, millilenti í Reykjavík eftir flugprófanir og sýningarflug í Evrópu. 7. október 2016 21:43 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Tókust á um lóðarúthlutun á landi innan flugvallargirðingar Átök urðu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag um þá tillögu borgarstjóra að úthluta fimm þúsund fermetra lóð og byggingarrétti fyrir allt að 140 íbúðir við Einarsnes 130. Lóðin er núna innan flugvallargirðingar í svokölluðum Nýja Skerjafirði á svæði sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra lýsti yfir í gær að borgin fengi ekki afhent meðan ekki væri kominn betri flugvallarkostur í stað Reykjavíkurflugvallar. 5. maí 2022 23:39
Flugvöllurinn hörfar fyrir nýju hverfi með gangandi og hjólandi í forgangi Bílnum verður ýtt til hliðar og gangandi og hjólandi vegfarendur settir forgang í nýju hverfi Reykjavíkur í Skerjafirði. Talsmaður borgarstjórnarmeirihlutans hafnar því að verið sé að brjóta samninga við ríkið í flugvallarmálinu með uppbyggingu svæðisins. 3. júní 2020 23:00
Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga. 26. október 2018 21:15
Vilja opna á meira millilandaflug úr Reykjavík með hljóðlátari þotum Isavia vill að opnað verði á meira millilandaflug frá Reykjavíkurflugvelli, bæði til að létta á Keflavíkurflugvelli og til að stytta ferðatíma flugfarþega. 21. júlí 2017 18:30
Stytta ferðatímann milli London og Keflavíkur Breska flugfélagið British Airways hefur ákveðið að hefja beint flug til Íslands í haust frá London City-flugvellinum sem styttir ferðatímann frá miðborg Lundúna. 19. júlí 2017 20:30
Hljóðlátasta þota heims þurfti hálfa flugbrautina Nýjasta stolt kanadískrar flugvélaframleiðslu, stærsta farþegaþota Bombardier, millilenti í Reykjavík eftir flugprófanir og sýningarflug í Evrópu. 7. október 2016 21:43