Við ræddum við ýmsa keppendur hvaðan af úr heiminum og fengum innsýn í tísku innblástur þeirra, hugmyndafræði og hvernig þau undirbúa sig fyrir keppnina sjálfa. Allir voru vel stemmdir og gleðin leyndi sér ekki.
Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum.
Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.