Allir starfsmenn Eflingar ráðnir tímabundið til hálfs árs Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2022 08:10 Sólveig Anna Jónsdóttir vann sigur í formannskosningum í Eflingu í febrúar síðastliðnum. Öllum starfsmönnum á skrifstofu Eflingar var svo sagt upp störfum í apríl. Vísir/Vilhelm Allir þeir sem verða ráðnir til starfa á skrifstofu Eflingar verða ráðnir tímabundið til hálfs árs á meðan látið er reyna á nýtt skipulag á skrifstofunni. Öllum starfsmönnum skrifstofunnar var sagt upp störfum í síðasta mánuði, í kjölfar sigurs Sólveigar Önnu Jónsdóttur í formannskosningum í febrúar. Á heimasíðu Eflingar kemur fram að framkvæmdastjóri, eða staðgengill hans, muni upplýsa stjórn félagsins í samráði við formanninn Sólveigu Önnu um gang starfa og verkefna undir nýju skipulagi. Segir að vænta megi að það muni koma til frekari aðlagana, líkt og það er orðað. Ennfremur segir að í stefnuskrá lista Sólveigar Önnu hafi verið rætt um nauðsyn þess að endurskoða starfslýsingar og meta mönnunarþörf skrifstofunnar auk annarra endurbóta í skipulagi starfsmannamála. Þá hafi listinn viljað taka upp nýtt, gagnsætt launakerfi. „Safnast hefur upp ósamræmi, ógagnsæi og úreltar venjur í ráðningarkjörum starfsfólks. Þetta hefur hamlað starfsemi félagsins og er að mati stjórnar tímabært að taka á því,“ segir á heimasíðunni. Félagið auglýsti um páskana eftir nýjum framkvæmdastjóra félagsins, fjármálastjóra og í fjölda annarra starfa á skrifstofu félagsins. Alls var 42 á skrifstofunni sagt upp í hópuppsögn í síðasta mánuði. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar sem ástæðu hópuppsagna“ Stjórn Húss Fagfélaganna segir aldrei hægt að réttlæta hópuppsagnir með skipulagsbreytingum eða jafnlaunavottum. Hún segir jafnframt ekki hægt að verja gjörðir meirihlutar stjórnar Eflingar um hópuppsögn á skrifstofu félagsins. 3. maí 2022 22:02 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
Á heimasíðu Eflingar kemur fram að framkvæmdastjóri, eða staðgengill hans, muni upplýsa stjórn félagsins í samráði við formanninn Sólveigu Önnu um gang starfa og verkefna undir nýju skipulagi. Segir að vænta megi að það muni koma til frekari aðlagana, líkt og það er orðað. Ennfremur segir að í stefnuskrá lista Sólveigar Önnu hafi verið rætt um nauðsyn þess að endurskoða starfslýsingar og meta mönnunarþörf skrifstofunnar auk annarra endurbóta í skipulagi starfsmannamála. Þá hafi listinn viljað taka upp nýtt, gagnsætt launakerfi. „Safnast hefur upp ósamræmi, ógagnsæi og úreltar venjur í ráðningarkjörum starfsfólks. Þetta hefur hamlað starfsemi félagsins og er að mati stjórnar tímabært að taka á því,“ segir á heimasíðunni. Félagið auglýsti um páskana eftir nýjum framkvæmdastjóra félagsins, fjármálastjóra og í fjölda annarra starfa á skrifstofu félagsins. Alls var 42 á skrifstofunni sagt upp í hópuppsögn í síðasta mánuði.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar sem ástæðu hópuppsagna“ Stjórn Húss Fagfélaganna segir aldrei hægt að réttlæta hópuppsagnir með skipulagsbreytingum eða jafnlaunavottum. Hún segir jafnframt ekki hægt að verja gjörðir meirihlutar stjórnar Eflingar um hópuppsögn á skrifstofu félagsins. 3. maí 2022 22:02 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
„Aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar sem ástæðu hópuppsagna“ Stjórn Húss Fagfélaganna segir aldrei hægt að réttlæta hópuppsagnir með skipulagsbreytingum eða jafnlaunavottum. Hún segir jafnframt ekki hægt að verja gjörðir meirihlutar stjórnar Eflingar um hópuppsögn á skrifstofu félagsins. 3. maí 2022 22:02